Geymsla á LiPo rafhlöðum

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Geymsla á LiPo rafhlöðum

Póstur eftir Agust »

Ég var að skoða hvernig best sé að geyma Lithium Polymer rafhlöður. Mér brá þegar ég sá hve fljótar þær eru að skemmast "af sjálfu sér" við geymslu. Það er þó hægt að minnka þessa sjálfseyðileggingarhvöt með réttri umgengni.

Rétt aðferð: Geyma við lágan hita (ísskáp, en ekki frost) með um 40% hleðslu (spenna hverrar sellu um 3,8V). Rýmd rafhlöðu minnkar í 98% eftir árið.

Röng aðferð: Geyma við stofuhita með 100% hleðslu (4,2V). Rýmd minnkar í 80% eftir árið. (Minnkar í um 60% eftir tvö ár!).

Myndin hér fyrir neðan er frá http://www.batteryuniversity.com/partone-19.htm

Mynd


Sjá einnig hér: http://barnson.org/node/1154


Sem sagt, best að geyma rafhlöðurnar hálfhlaðnar í ísskáp. Ekki geyma þær fullhlaðnar við stofuhita, eins og mönnum er tamt. Þetta eru fokdýrar rafhlöður þannig að rétt er að treina líftíma þeirra eins og hægt er.

Þetta vekur mann einnig til umhugsunar: Hver gömul er rafhlaðan sem maður er að kaupa, og hvernig hefur hún verið geymd í búðinni?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Geymsla á LiPo rafhlöðum

Póstur eftir Agust »

Það væri trúlega ekki vitlaust að merkja allar hleðslurafhlöður með kennitölu og búa til yfirlit í Excel. Uppfæra það síðan annað slagið þegar rafhlöðurnar hafa verið mældar. (Auðvitað þarf ekki Excel. Pappírssnepill nægir).

Til dæmis mætti nota svona kennitölur:
NiCd: 1010, 1020, 1030, 1040, 1050, ...
NiMh: 2010, 2020, 2030, 2040, 2050, ...
LiPo: 3010, 3020, 3030, 3040, 3050, ...

(Læt hlaupa á 10. Þá má skjóta númerum inn á milli ef með þarf. Þúsundin segja til um gerð).



Kanski eitthvað svona?

Mynd
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Geymsla á LiPo rafhlöðum

Póstur eftir Agust »

Líklega er hleðslutækið TP1010C frá ThunderPower það besta sem til er á markaðnum fyrir LiPo. Það er sérhæft fyrir LiPo og getur ekki hlaðið aðrar gerðir af rafhlöðum eins og NiCd.

Handbókin:
http://www.rcgroups.com/forums/showatt. ... tid=664465

Með hleðslutækinu er m.a. hægt að hlaða/afhlaða sjálfvirkt í þá spennu sem hentar best fyrir langtímageymslu. Sjá töfluna hér efst á síðunni. Tækið er nokkuð dýrt, en það eru líka LiPo rafhlöðurnar.

Umræðuþráður hér: http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=456071

Kanski er þetta eitthvað sem vert er að skoða betur?

Mynd

It is an efficient charger for the Thunder Power Lithium Polymer batteries.
3C charge is enabled by an original balance function.
For exsample, TP2100-3S(2100mAh) is charged at about 30 minutes. (It depends on the battery and capacity, and the balancer for the TP series is indispensable.)

System Features:
-- Hi-efficiency digital power system
-- Specially designed for safe Li-polymer charge algorithm
-- Backlit LCD
-- Balance charge capability(TP balancer required)
-- Individual cell over charge protection capability
-- Data port for communicates to balancer
-- Automatic FAN control
-- 10 programmable Memory charge parameter settings
-- Programmable charge settings (Fast Charge /Full charge/storage charge and Li-on battery)
-- Selectable discharge cut-off voltage
-- Fast charge algorithm

General Specifications:
-- Input power capacity: 11V-15V DC 25Amp at maximum charge rating
-- Charge battery type: Lion or Li-polymer
-- Charge voltage: up to 10cell / 42V
-- Charge current: 0.25A to 10Amp
-- Charge Type :CC and CV
-- Charge termination: 5 types selectable
-- Over charge cutoff voltage:4.235V
-- Auto-balance charge current:300mA or adjustable up to 1C
-- Imbalance cut-off:0.2V
-- Auto-imbalance-current control active voltage:0.12V at CC and 0.06V at CC charge phase.
-- Auto-current control reset imbalance voltage:0.03V
-- Discharge voltage: up to 10Cell / 42V
-- Discharge power capability: up to 22 Watt
-- Capacity display:0----99999mAh
-- Timer display:0----10 hour
-- Display tolerance:+/- 0.25%
-- Display type: Backlit 2 x16 dot LCD
-- Charge power capability: up to 210Watt

About 3C charge:
3C charge becomes possible if it connects with TP1010C and TP210V by using the data link cable. (3C means that it charges by the three times current of capacity.)
In our test, when TP2100-2S was charged by 6.3A, it became a full charge in about 25 minutes.


*4 Charge termination voltage:3.85V, 4.1V, 4.16V, 4.18V, 4.20V

*Read TP-205 and TP210 balancer data, extra features:
Zero error cell count select
Display imbalance voltage
Display individual cell voltages

*Safety:Cell overvoltage protection shut-off=4.25V
Unsafe imbalance shut-off= >0.2V

Newest super safe software: Version V1.85
1)Safe cell count reconfirm required (if cell count can not be confirmed by pack voltage)
2)Charge termination:100%, 97%, 95%, 50%
3)Discharge termination:3.3V/cell, 3.45V/cell, 3.85V/cell.
4)Easy to use memory key: program by user
5)Charge current:1 to 5 cells= 10A
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara