27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Eru ekki allir í stuði!?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10785
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Agust]Það væri gaman að sjá þessa fljúga :-)[/quote]

Getur séð hana fljúga á stórskalaflugkomunni 2013 svona þangað til þú sérð hana í eigin persónu.
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Agust
Póstar: 2978
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Póstur eftir Agust »

Mótorinn er Turnigy Aerodrive SK3 - 6374-192kv Brushless Outrunner Motor, $76.
Hraðastýring er AeroStar Advance 120A ESC Opto, $89.
Forritarinn er AeroStar Advance LCD Programming Card, $13.

Allt frá HK.

Gamli spaðinn á myndinni er 20"x8". Verður væntanlega APC-e

Mótorinn er nú kominn í eCalc og hægt að prófa þar. Max 80A, 2750 wött.

Mótorinn er hliðstæður Hacker A60 14L.

Rafhlaða verður 10 eða 12 sellur.


(Kókdósin er tóm og hægt að selja hana upp i kostnað).


Mynd

Einhvern vegin svona með hliðstæðum mótor:
http://www.ecalc.ch/motorcalc.php?ecalc ... =2&speed=0
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Svara