27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Eru ekki allir í stuði!?
Passamynd
Agust
Póstar: 2978
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Póstur eftir Agust »

Mér skilst að maðurinn sé búinn að eiga Great Planes Ultimate vélina í 6 ár, þannig að hann er væntanlega ekki að nota það sem er nýjast á markaðinum, nema hann sé búinn að uppfæra eitthvað.

Hljóðið er alls ekki slæmt.

Þetta stendur á YouTube síðunni:

"GreatPlanes Ultimate Biplane 1.60

Published on Jul 11, 2013

This is John's Electric conversion GreatPlanes Biplane Arf Performance Series Ultimate 1.60 powered by a Hacker A60-18L motor with a 24X12 propeller direct drive a Jeti Master Spin 99 Brushless Speed controller 12 cell ThunderPower 12 Cell 65C 5,000 mAh Lipos. The plane weighs 15lbs with batteries Wingspan 65" Length 72". Thanks for watching DreamCatcherDvDs"
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Passamynd
Haraldur
Póstar: 1404
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: 27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Póstur eftir Haraldur »

Fróðlegt. En þú þyrftir að eiga 2 til 3 batterípack til að get flogið nokkur flug yfir daginn/kvöldið.
Segjum 2 pakk. Síðan þarftu að eiga gott hleðslutæki sem getur hlaðið 2x5A nema þú viljir bíða 2 klst. Tek ekki inn í spennubreyti frá 230vAC til 12vDC þar sem það þarf einnig með bensínvélinni.

Þannig að kostnaðurinn er líklega nærri $1000 þegar upp er staðið.

Plús færri flug per session. Sem er s.s. ekki atriðið, mér sýnist flestir ekki fljúga meira en 2 til 3 sinnum á kvöldi. Örn og Steini undanskildir.

Hvað kostar 5 lítra bensín brúsi og hvað endist hann mörg flug ?

Ekki miskilja mig, ég er mjög hliðhallur á rafmagnið.

Passamynd
einarak
Póstar: 1534
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: 27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Póstur eftir einarak »

Já það er alveg satt, lágmark þarftu að eiga tvö sett af rafhlöðum og alvöru hleðslutæki, það eykur kostnaðinn svoldið. Bensínkostnaðurinn er svo viðbót, kanski hægt að segja hálfur 500ml tankur á hvert flug, 5-10 mín. ~75kr flugið. Það tikkar inn.
En svo er náttúrulega viðhaldshliðin líka, í rafmagninu þarftu að endurnýja rahlöðurnar á 2-3 ára fresti, en það eru engin önnur slit fyrir utan legurnar í mótornum. Bensín hreyfillinn þarf nýtt kerti á hverju ári auk annars viðhalds.

Passamynd
zolo
Póstar: 56
Skráður: 13. Maí. 2011 23:18:53

Re: 27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Póstur eftir zolo »

Sælir.
Ég er með rafmagn í Stinson með 5,56m (101") vænghaf.
er með Turnigy G160 290kv, 2700w (66.79$)
Turnigy Sention 100A ESC ( 79.48$)
2x Turnigy 5s 8000mah (84,99$ stk)Raðtengd 10s.
Þetta hefur komið mjög vel út, meira en nægilegt afl.
Þannig að startið er 316$ með 2x5s, fyrir utan flutning og toll, og hleðslutæki.
Er með 380w hleðslutæki (62$), getur hlaðið allt að 20A og 540w 30amp power suply(61$) og hleðsluborð það sem ég get hlaðið allt að 6 batterí í einu að sömu stærð.
DLE 55cc kostar 369,99$ - 60$afsl=309,99$ hjá Tower, þannig að start kosnaður er svipaður.
Bjarni B

Passamynd
Agust
Póstar: 2978
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Póstur eftir Agust »

Í skúrnum bíður samsetningar Great Planes Ultimate Biplane eins og í myndbandinu efst. Ég á líka 55cc mótor með startara (EME55-II) sem ætlaður er fyrir vélina. Ef ég nota rafmagn, þá þarf ég ekki startara og vélin verður etv. léttari auk þess að vera hljóðlátari?

Ég fann myndir af svona breyttri vél. Reyndar auglýsing, en fróðlegt að sjá hvernig rafhlöðum er komið fyrir. http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=2116534
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Passamynd
Agust
Póstar: 2978
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Póstur eftir Agust »

[quote=zolo]Sælir.
Ég er með rafmagn í Stinson með 5,56m (101") vænghaf.
[/quote]

Er ekki innsláttarvilla hér. 5,56m ætti kanski að vera 2,56m ?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Passamynd
Agust
Póstar: 2978
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Póstur eftir Agust »

Þessi þráður ætti væntanlega frekar heima undir kaflanum "Rafmagnsmál" því hér er farinn að safnast upp fróðleikur um stór rafknúin flugmódel.

Kannski ritstjórinn okkar íhugi það!

-

Ég fann áhugaverða vefsíðu sem heitir einfaldlega Electric Conversions og fjallar um breytingar á stórum og litlum módelum fyrir rafmagn.

http://www.gregcovey.com/electric_conversions.htm
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Passamynd
Agust
Póstar: 2978
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Póstur eftir Agust »

Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Passamynd
Agust
Póstar: 2978
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Póstur eftir Agust »

Þetta fer að verða spennandi!

Nokkur sýnishorn um rafknúin módel:Sukhoi 29S 2.6m Arf Sebart Design by Sebastiano Silvestri distribute by Chief Aircraft. Wingspan 102" 2600mm wing area 2,015 sq in . Motor Hacker A-100-10 Thunderpower Batteries 12 cell 5,000 mAh . ESC Jeti 170 Pulls around 160 amps. Prop is a Mejzlik 27X12 . Weight with the four batteries is 30.25 lbs

Flug mit meiner Sebart Su 29 2.6
Angetrieben wird das Modell von einem Hacker A150-8 in Verbindung mit einem Jeti Spin 220 opto. Den nötigen Strom liefert ein 12S2P Akkupack mit 4500 mAh TopFuel Akkus. Die Luftschraube ist eine 27x14 Zweiblatt von Müllerprop. Das ACT S3D-System sorgt dafür, dass die ganzen Steuerbefehle auch richtig beim Modell ankommen! ;-)Published on Feb 11, 2013
Done over CD Field in Singapore. Maidened by PNAC team. Runs on Hacker motor powered by 12s 5000mah and Jeti ESC.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Passamynd
Agust
Póstar: 2978
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 27% Ultimate Biplane með rafmagnsmótor

Póstur eftir Agust »

[quote=zolo]Sælir.
Ég er með rafmagn í Stinson með 5,56m (101") vænghaf.
er með Turnigy G160 290kv, 2700w (66.79$)
Turnigy Sention 100A ESC ( 79.48$)
2x Turnigy 5s 8000mah (84,99$ stk)Raðtengd 10s.
Þetta hefur komið mjög vel út, meira en nægilegt afl.
Þannig að startið er 316$ með 2x5s, fyrir utan flutning og toll, og hleðslutæki.
Er með 380w hleðslutæki (62$), getur hlaðið allt að 20A og 540w 30amp power suply(61$) og hleðsluborð það sem ég get hlaðið allt að 6 batterí í einu að sömu stærð.
DLE 55cc kostar 369,99$ - 60$afsl=309,99$ hjá Tower, þannig að start kosnaður er svipaður.[/quote]


Það væri gaman að sjá þessa fljúga :-)
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Svara