Er einhver ávinningur af digital servoum?

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 903
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Er einhver ávinningur af digital servoum?

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Ég geri yfirleitt ekkert annað en tengja servoin við móttakarann og setja í gang, blanda reyndar ekki saman analog og digital.
Kv.
Gústi
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Er einhver ávinningur af digital servoum?

Póstur eftir einarak »

Snéri þetta ekki aðallega að meiri upplausn í digital, nákvæmari miðjun og í einhverjum tilfellum forritunarmöguleika. En digital nota líka meira rafmagn.
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Er einhver ávinningur af digital servoum?

Póstur eftir Haraldur »

Þau eru nákvæmari.
Passamynd
Örn Ingólfsson
Póstar: 271
Skráður: 24. Apr. 2012 15:12:29

Re: Er einhver ávinningur af digital servoum?

Póstur eftir Örn Ingólfsson »

Það fer algjörlega eftir því í hvað þú ert að hugsa.

Það eru til alveg heilmargar greinar um hvoru tveggja....

Bara spurning um hvað þú ætlar að nota servóin í.



Hvað ertu að spá?
Svara