Síða 1 af 1

Re: Seglar sem losna

Póstað: 17. Apr. 2016 22:58:19
eftir lulli
Sælir hér...
Hvað getur það verið ef seglar losna í 3fasa rafmótor... jújú, málið höndlar einn kínverskan,
er málið kannski bara að þeir noti lélegt lím, eða er verið að taka út of mikið jafnvel þó úttektin sé innan þeirra marka sem þeir gefa upp?
Ég er semsagt með ttl. stórann skratta 12cell ca 90-100A

Og nú kemur aðal spurningin : Vitið þið hvernig lím sé vænlegast til árangurs í þessum efnum??

Kv. Lúlli

Re: Seglar sem losna

Póstað: 31. Júl. 2016 20:46:55
eftir Björn G Leifsson
Sá þenna ósvaraða póst núna... leystirðu dæmið Lúli?

Hef enga reynslu sjálfur af þessu vandamáli (nema rífa seglana úr :) ) en dettur helst í hug að lausnin gæti verið rækileg þrif af gömlu lími niður í beran málm, aceton-þvottur og svo Hysol 2-þátta lím?