Flókin mynstur með Monokote

Kanntu brögð og brellur sem fleiri hafa gagn af?
Svara
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Flókin mynstur með Monokote

Póstur eftir Spitfire »

Rakst á þetta myndband á YouTube hvernig gera má flókin mynstur með Monokote klæðningu:
http://youtube.com/watch?v=8NhLZ-4V1pM

Hér er svo nánari umræða um þessa aðferð á spjallborðum RCUniverse.
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Gaui
Póstar: 3639
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flókin mynstur með Monokote

Póstur eftir Gaui »

Þetta er alveg hreint BRILLJANT aðferð sem ég á vafalaust eftir að prófa seinna. Það eina sem vantar í þetta er Windex brúsinn þar sem það er ekki selt hér. Ajax eða Geisli ættu hugsanlega að virka líka.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Flókin mynstur með Monokote

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Talandi um Windex þá datt mér í hug að gúgla það og rakst þá á þetta: http://www.windex.se/Main.htm !!

en það er nú útúrdúr. Ég held að það sem windex hefur er að það inniheldur alkóhól og leysiefni sem hafa væg áhrif á límið á mónókótinu. Annars er í því vatn og sápuefni í minna magni.
Ætli Geisli eða svipað geti ekki komið í staðinn.

Það kannast margir við að nota sápuvatn til þess að fleyta límmiðum á sinn stað, það er líka hægt að nota til að koma útskorinni kovveríngu fyrir en þá verður að pressa það mjög vel undan og láta svo þorna í amk sólarhring. Annars myndast gufubólur þegar maður setur svo straujárnið á.

Í vídeóinu bendir hann á að það þurfi að skipta oft um hnífsblöð.
Það hafa fengist frábærir hnífar í Pennanum (Listavörudeildinni) sem eru upplagðir í þetta og blöðin tiltölulega ódýr. Hér er meira um þá.

Hvernig er það Gaui, hefur þú fundið þetta Press & Seal efni sem er jú eiginlega aðal fídusinn?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gaui
Póstar: 3639
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flókin mynstur með Monokote

Póstur eftir Gaui »

Já, ég keypti það í Nettó.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Flókin mynstur með Monokote

Póstur eftir Guðjón »

Hvaða efni notar maðurinn til að líma filmuna á glerið?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Gaui
Póstar: 3639
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flókin mynstur með Monokote

Póstur eftir Gaui »

Windex -- það er rúðuúði
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Flókin mynstur með Monokote

Póstur eftir Guðjón »

Eruð þið búnir að reyna þetta?.. Bara hvort að ég geti fengið einhverja reynslusögu. :D
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Flókin mynstur með Monokote

Póstur eftir Guðjón »

Enginn?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Svara