Teikniforritið Sketchup frá Google

Kanntu brögð og brellur sem fleiri hafa gagn af?
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Teikniforritið Sketchup frá Google

Póstur eftir Agust »

Hafið þið prófað teikniforritið Sketchup? Eins og flest sem kemur frá Google er það óvenjulegt.

Sjá http://sketchup.google.com

Það er ókeypis, en hægt er að kaupa Pro útgáfu. Nokkur vídeó sem kynna forritið eru hér http://sketchup.google.com/training/videos.html

Myndir gerðar í Sketchup, þ.á.m. flugvélar https://www.formfonts.com/

https://www.formfonts.com/viewModel.php ... 1&config=1


Sjá þessi vídeó "Some excellent videos on creating airplanes with sketchup" http://www.wattflyer.com/forums/showthread.php?p=485397

Er Google Sketchup áhugavert fyrir módelflugmenn?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Teikniforritið Sketchup frá Google

Póstur eftir Agust »

Sjá flugvélar hér á safni Google http://sketchup.google.com/3dwarehouse/ ... p=m&reps=1
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gaui
Póstar: 3649
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Teikniforritið Sketchup frá Google

Póstur eftir Gaui »

Ég er aðeins búinn að prófa þetta forrit, en held að ég myndi ekki ná neinum árangri í að teikan flugmódel í því. Það er hægt að málsetja allt og hvaðeina, þannig að þetta er kannski sniðugt. Þarf að prófa meira.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Teikniforritið Sketchup frá Google

Póstur eftir einarak »

þetta er mjög skemmtilegt!
Svara