Hellingur af rafeindagræjum

Kanntu brögð og brellur sem fleiri hafa gagn af?
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hellingur af rafeindagræjum

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Í umræðu á félagsfundi Þyts kom essi síða upp.

http://www.uoguelph.ca/~antoon/gadgets/gadgets.htm


Þarna er náungi í Canada búinn a safna helling af rafeindateikningum.
Þarna eru meðal annars teikningar af fjarstýrirofum sem nota má fyrir "on board glow.

Set slóðina á græjulistann hér fyrir ofan.

Hér er aðalsíðan hans:

http://www.uoguelph.ca/~antoon/
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Hellingur af rafeindagræjum

Póstur eftir Haraldur »

Þessi síða er búin að vera til lengi. Og margt af verkefnunum þarna eru úrelt.

Önnur síða:
http://hammer.prohosting.com/~rosshull/
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Hellingur af rafeindagræjum

Póstur eftir Slindal »

Ef þið eruð að spá í síðu með mikið af gagnlegum uppl. þá rakst ég á eina slíka fyrir nokkru.
Ég hef sótt margan fróðleikann þangað.

Hér er slóðin:

http://www.willingtons.com/mymac/mmacphome.htm
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hellingur af rafeindagræjum

Póstur eftir Agust »

Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara