Tungubakkar - 27.júlí 2024 - Stríðsfuglaflugkoma Einars Páls

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Tungubakkar - 27.júlí 2024 - Stríðsfuglaflugkoma Einars Páls

Póstur eftir Sverrir »

Eitthvað voru veðurfræðingarnir að klikka á spánni en þrátt fyrir hátt rakastig og lágskýjaða stemmningu þá voru þeir allra hörðustu mættir á Stríðsfuglaflugkomu Einars Páls á Tungubökkum í morgunsárið. Spáin hljóðaði upp á þurrt milli 10-13 en við urðum að sætta okkur við að fljúga frá ca. 10:30 til 11:30 en þá tóku himnarnir að gráta... þó ekki yfir aðförunum hjá flugmönnunum en það var ekkert út á þá að setja og var mikið flogið þann stutta tíma sem veðrið gaf.

Viðhengi
IMG_0792.jpg
IMG_0792.jpg (287.77 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_0793.jpg
IMG_0793.jpg (333.48 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_0795.jpg
IMG_0795.jpg (269.54 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_0830.jpg
IMG_0830.jpg (267.93 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_0832.jpg
IMG_0832.jpg (185.45 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6210.jpg
IMG_6210.jpg (291.99 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6213.jpg
IMG_6213.jpg (307.1 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6228.jpg
IMG_6228.jpg (373.67 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6229.jpg
IMG_6229.jpg (368.85 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6231.jpg
IMG_6231.jpg (376.27 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6235.jpg
IMG_6235.jpg (214.21 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6239.jpg
IMG_6239.jpg (365 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6240.jpg
IMG_6240.jpg (303.42 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6243.jpg
IMG_6243.jpg (334.27 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6249.jpg
IMG_6249.jpg (374.45 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6250.jpg
IMG_6250.jpg (223.71 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6253.jpg
IMG_6253.jpg (308.04 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6255.jpg
IMG_6255.jpg (270.57 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6256.jpg
IMG_6256.jpg (334.77 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6257.jpg
IMG_6257.jpg (286.87 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6259.jpg
IMG_6259.jpg (356.38 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6270.jpg
IMG_6270.jpg (121.24 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6271.jpg
IMG_6271.jpg (234.11 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6275.jpg
IMG_6275.jpg (307.47 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6290.jpg
IMG_6290.jpg (350.91 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6293.jpg
IMG_6293.jpg (350.22 KiB) Skoðað 1355 sinnum
IMG_6298.jpg
IMG_6298.jpg (384.01 KiB) Skoðað 1355 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 865
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Tungubakkar - 27.júlí 2024 - Stríðsfuglaflugkoma Einars Páls

Póstur eftir gudjonh »

Takk! Flottur morgunn.
Passamynd
Guðni
Póstar: 380
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Tungubakkar - 27.júlí 2024 - Stríðsfuglaflugkoma Einars Páls

Póstur eftir Guðni »

Takk fyrir daginn...flottar myndir....
If it's working...don't fix it...
Svara