Haustferð til Danmerkur - 13. til 23.september 2024

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11625
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Haustferð til Danmerkur - 13. til 23.september 2024

Póstur eftir Sverrir »

Skelltum okkur snemma út til Danmerkur fyrir Sloping Denmark og gafst það vel, því þrátt fyrir mjöööög rólegt mót þá var nóg af vindi þessa auka viku sem við tókum. Flugum líka með frændum vorum frá Noregi þegar nær dróg keppni og var þá glatt á hjalla. Veðrið skemmdi heldur ekki fyrir og voru stuttbuxurnar og stuttermabolirnir óspart brúkaðir enda hitinn öfugu megin við 20°C megnið af tímanum. :lol:

Icelandic Volcano Yeti
Svara