Arnarvöllur - 21.febrúar 2025

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11625
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Arnarvöllur - 21.febrúar 2025

Póstur eftir Sverrir »

Nóg að gera á Arnarvelli í dag, Örn frumflaug HSDJets Super Viper, með Linton 80 túrbínu sem er frekar nýleg á markaðnum. Virðist vera þrususkemmtilegur pakki og óskum við honum til hamingju með gripinn. Maggi tók sýningaflug á F-16 og Lúlli flengdi Eurocopter um loftin gráblá.

IMG_7008.jpg
IMG_7008.jpg (289.4 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7031.jpg
IMG_7031.jpg (228.5 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7069.jpg
IMG_7069.jpg (399.83 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7077.jpg
IMG_7077.jpg (258.63 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7103-tpz.jpg
IMG_7103-tpz.jpg (241.15 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7117_IMG_7242.jpg
IMG_7117_IMG_7242.jpg (323.91 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7118.jpg
IMG_7118.jpg (322.62 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7124_7126.jpg
IMG_7124_7126.jpg (400.56 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7125.jpg
IMG_7125.jpg (335.46 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7126_7130.jpg
IMG_7126_7130.jpg (321.36 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7127.jpg
IMG_7127.jpg (445.58 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7134.jpg
IMG_7134.jpg (368.46 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7147.jpg
IMG_7147.jpg (240.13 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7153.jpg
IMG_7153.jpg (235.89 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7177.jpg
IMG_7177.jpg (375.64 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7183.jpg
IMG_7183.jpg (482.09 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7206_7007.jpg
IMG_7206_7007.jpg (274.02 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7228.jpg
IMG_7228.jpg (215.13 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7278.jpg
IMG_7278.jpg (186.91 KiB) Skoðað 189 sinnum
IMG_7282.jpg
IMG_7282.jpg (316.02 KiB) Skoðað 189 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11625
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 21.febrúar 2025

Póstur eftir Sverrir »

Nokkrar myndir í viðbót!

IMG_7009.jpg
IMG_7009.jpg (267.97 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7013.jpg
IMG_7013.jpg (325.87 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7019.jpg
IMG_7019.jpg (194.97 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7022.jpg
IMG_7022.jpg (178.34 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7030-tpz2.jpg
IMG_7030-tpz2.jpg (203.77 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7038.jpg
IMG_7038.jpg (258.92 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7042.jpg
IMG_7042.jpg (258.99 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7056.jpg
IMG_7056.jpg (193.76 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7063.jpg
IMG_7063.jpg (274.17 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7076-tpz2.jpg
IMG_7076-tpz2.jpg (244.08 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7105-tpz.jpg
IMG_7105-tpz.jpg (208.38 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7112-tpz2.jpg
IMG_7112-tpz2.jpg (201.33 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7161.jpg
IMG_7161.jpg (229.44 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7179.jpg
IMG_7179.jpg (400.26 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7204.jpg
IMG_7204.jpg (267.48 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7207.jpg
IMG_7207.jpg (216.82 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7217.jpg
IMG_7217.jpg (248.51 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7250-tpz2.jpg
IMG_7250-tpz2.jpg (165.26 KiB) Skoðað 188 sinnum
IMG_7263.jpg
IMG_7263.jpg (210.21 KiB) Skoðað 188 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1300
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Arnarvöllur - 21.febrúar 2025

Póstur eftir lulli »

Það er ekki á hverjum degi sem túrbínum er frumflogið ,hvað þá í febrúar. Innilega til hamingju með magnaða vél Örn!
Og F16...... já maður lætur sig dreyma.... flott maskína.
Fréttavefs-linsan hjá ritstjóra vorum, heldur betur að fanga mómentin. - Takk fyrir Sverrir flottar myndir eins og alltaf þegar stórskotalinsan er með 👌
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11625
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 21.febrúar 2025

Póstur eftir Sverrir »

Takk Lúlli minn, en það er ekki nóg að hafa góðar græjur ef flugmódelunum er ekki stillt rétt upp til að fanga þau. ;)
lulli skrifaði: 21. Feb. 2025 23:18:19Það er ekki á hverjum degi sem túrbínum er frumflogið ,hvað þá í febrúar.
Er það ekki full seint svona miðað við janúarfrumflugin á þotum? :lol:

En nei það þarf alvöru harðjaxla í svona vetrarfrumflug! 8-)





Icelandic Volcano Yeti
Svara