Flugkoma hjá Dalvíkur félögum þan 19 eða 20 júlí 2025

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Heiðar Örn
Póstar: 22
Skráður: 10. Apr. 2020 10:56:39

Flugkoma hjá Dalvíkur félögum þan 19 eða 20 júlí 2025

Póstur eftir Heiðar Örn »

Okkur langar að slá til og bjóða mönnum að halda upp á flukomu/hitting við erum með flotta aðstöðu fyrir ofan Haugarnes sem er bara 10 mínútur fyrir utan Dalvík og sirka 20 mín frá Akureyri, þannig okkur langar sjá hvort það sé áhugi á þessu að koma á nýjan stað og fljúga með okkur
Og ef þetta er eitthvað sem mönnum lítast á hver veit að þetta verður árlegt :)

Hérna er mynd af vellinum og bláu línunnar sína hvar er hægt að fljúga 8-)
Viðhengi
IMG_9178.jpeg
IMG_9178.jpeg (343.9 KiB) Skoðað 100 sinnum
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11684
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugkoma hjá Dalvíkur félögum þan 19 eða 20 júlí 2025

Póstur eftir Sverrir »

Líst vel á þetta, stefni jafnvel á að vera báða dagana!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3857
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flugkoma hjá Dalvíkur félögum þan 19 eða 20 júlí 2025

Póstur eftir Gaui »

Það er vel hægt að vera báða daga, Sverrir. Nóg af góðum tjaldstæðum og heilt skólahús til að fá svefnpokapláss (held ég -- hef aldrei prófað). Ég veit að heilu ættarmótin hafa verið haldin þarna.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11684
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugkoma hjá Dalvíkur félögum þan 19 eða 20 júlí 2025

Póstur eftir Sverrir »

Heiðar og co. það væri örugglega ekki verra að gefa smá upplýsingar um það ef hægt er að gista á staðnum.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Heiðar Örn
Póstar: 22
Skráður: 10. Apr. 2020 10:56:39

Re: Flugkoma hjá Dalvíkur félögum þan 19 eða 20 júlí 2025

Póstur eftir Heiðar Örn »

Við erum búnir skoða þetta smá og það er flott tjaldsvæði á Haugarnesi sem væri hægt að nýta ef men vilja panta sér pláss þar fyrir þessa daga og koma í sólina og blíðuna fyrir norðan. Vonandi skoða menn þetta og kynna sér þetta og vonum að sjá sem flesta


Og hægt að fá upplýsingar og senda á elvar@ektafiskur.is eða sala@ektafiskur.is
Svara