Arnarvöllur - 16.febrúar 2020

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
gunnarh
Póstar: 290
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Arnarvöllur - 16.febrúar 2020

Póstur eftir gunnarh »

Farið út á völl og þar var Gústi, Gunni og Steini.Við nafnanir flugum en Steini lenti í vandræðum með vélina sína áður en flugið hófst sem betur fer.
Kalt en fínt að hittast og rugla eitthvað.
20200216_133931.jpg
20200216_130514.jpg
20200216_125438.jpg
Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Svara