Nýja vélin hans Steina

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Nýja vélin hans Steina

Póstur eftir Sverrir »

Allt að gerast í „skúrnum“ hjá Steina og stefnir allt í að nýja vélin verði flugklár í byrjun sumars. 8-)

91929641_643378682875791_8018610195380830208_n.jpg
91929641_643378682875791_8018610195380830208_n.jpg (192.04 KiB) Skoðað 1997 sinnum

91904940_269287537414103_34011584024018944_n.jpg
91904940_269287537414103_34011584024018944_n.jpg (125.2 KiB) Skoðað 1997 sinnum
91873015_503209467013119_2418991388596109312_n.jpg
91873015_503209467013119_2418991388596109312_n.jpg (139.65 KiB) Skoðað 1997 sinnum
91663946_625385011347761_6216255142736429056_n.jpg
91663946_625385011347761_6216255142736429056_n.jpg (123.71 KiB) Skoðað 1997 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Elson
Póstar: 221
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: Nýja vélin hans Steina

Póstur eftir Elson »

Glæsileg vél, til hamingju 😃
Bjarni Valur
Passamynd
gunnarh
Póstar: 366
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Nýja vélin hans Steina

Póstur eftir gunnarh »

Mjög flott, hlakka til að sjá hana í loftinu.
Gunnar H.
Atvinnu fiktari
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Nýja vélin hans Steina

Póstur eftir Gaui »

Það gleður mitt gamla hjarta að sjá að það er ekki settur mótor i nefið á henni.

8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
stebbisam
Póstar: 178
Skráður: 24. Feb. 2018 18:55:20

Re: Nýja vélin hans Steina

Póstur eftir stebbisam »

Glæsilegt :)
Barasta
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Nýja vélin hans Steina

Póstur eftir Árni H »

Þetta er ekkert smáræði - ætlar Steini að fljúga henni sjálfur? :D Glæsileg fluga!
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Nýja vélin hans Steina

Póstur eftir Sverrir »

Lítur bara ansi hreint ljómandi vel út, Steini ljáir myndunum smá skala. Til lukku kallinn minn!

IMG_0257.jpg
IMG_0257.jpg (121.67 KiB) Skoðað 1874 sinnum

IMG_9257.jpg
IMG_9257.jpg (105.97 KiB) Skoðað 1874 sinnum

IMG_0258.jpg
IMG_0258.jpg (107.04 KiB) Skoðað 1874 sinnum

IMG_0259.jpg
IMG_0259.jpg (94.77 KiB) Skoðað 1874 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 903
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Nýja vélin hans Steina

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Til hamingju!!!! Steini.
Kv.
Gústi
lulli
Póstar: 1235
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Nýja vélin hans Steina

Póstur eftir lulli »

Steini er svona ,,dúer" eins og menn myndu segja á einhverri mállísku
Það er ekki nóg bara að dreyma,,
,,að sjá draumaflaugina í dagsins ljósi er málið, og það hefur þessi frábæri og góði flugmódel-flugmaður sýnt og sannað.
Það er búið að vera frábært að sjá metnaðinn alltaf á hverjum tíma bæði í flugi og .tækjakosti.
Til hamingju með geggjað flugmódel Steini!!
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara