Bleikisteinsháls - 16.apríl 2020

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Bleikisteinsháls - 16.apríl 2020

Póstur eftir Sverrir »

Loksins, loksins, kominn mánuður frá síðustu heimsókn en það viðraði aldeilis vel í dag. Kári blés hraustlega úr suðri, væntanlega í tilefni af átttræðisafmæli Margrétar Þórhildar, hún lengi lifi, húrra, húrra, húrra... en aftur að sögunni. Kári blés hraustlega úr suðri, var rokkandi milli 6 og 11 m/s en heillt yfir fínustu aðstæður.

Ég notaði tækifærið og frumflaug Respect EVO (lution) sem er næsta skrefið í þróun á Respect vélunum sem ég hef mest verið að fljúga síðust árin. Í lok dags voru 4 flug komin undir beltið og greinilegt að nýr vængprófíll skilar sínu og vel það! Ef vel tókst til hjá Guðjóni þá fáum við kannski að sjá myndir og vídeó af henni á flugi. :)

Respect EVO klár í slaginn.
IMG_0209.jpg
IMG_0209.jpg (251.47 KiB) Skoðað 808 sinnum

Hefðbundin Respect með rafmagnsskrokk.
IMG_0210.jpg
IMG_0210.jpg (256 KiB) Skoðað 808 sinnum

Systurnar heimtuðu að fá mynd af sér.
IMG_0227.jpg
IMG_0227.jpg (249.08 KiB) Skoðað 808 sinnum

Hamranesið var á sínum stað.
IMG_0211.jpg
IMG_0211.jpg (131.05 KiB) Skoðað 808 sinnum

Upphitun hjá Guðjóni.
IMG_0213.jpg
IMG_0213.jpg (112.99 KiB) Skoðað 808 sinnum

Allt að gerast.
IMG_0215.jpg
IMG_0215.jpg (115.44 KiB) Skoðað 808 sinnum

Guðjón á fullri ferð.
IMG_0222.jpg
IMG_0222.jpg (106.72 KiB) Skoðað 808 sinnum

Svo var farið að styttast í þennan bakka svo við létum gott heita.
IMG_0225.jpg
IMG_0225.jpg (130.17 KiB) Skoðað 808 sinnum

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 851
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Bleikisteinsháls - 16.apríl 2020

Póstur eftir gudjonh »

Til lukku með frumflugið Sverrir. Hún virðist spræk.
IMG_3317.JPG
IMG_3317.JPG (75.12 KiB) Skoðað 753 sinnum
IMG_3314.JPG
IMG_3314.JPG (107.85 KiB) Skoðað 798 sinnum
IMG_3313.JPG
IMG_3313.JPG (97.18 KiB) Skoðað 798 sinnum
IMG_3312.JPG
IMG_3312.JPG (107.06 KiB) Skoðað 798 sinnum
Kanski tekst mér að klippa videóið af frumfluginu og koma því inn?

Guðjón
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Bleikisteinsháls - 16.apríl 2020

Póstur eftir Sverrir »

Takk, bíð spenntur eftir klippivinnunni, það er víst eina klippivinnan sem má sinna fram til 4. maí nk.! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 851
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Bleikisteinsháls - 16.apríl 2020

Póstur eftir gudjonh »

Já, flottur dagur fyrir fyrsta flug ársins og ekki skemmdi að fá að sjá frumflug á Respekt EVO


Guðjón
Síðast breytt af gudjonh þann 17. Apr. 2020 21:46:40, breytt 2 sinnum.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Bleikisteinsháls - 16.apríl 2020

Póstur eftir Sverrir »

Snilld! :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 851
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Bleikisteinsháls - 16.apríl 2020

Póstur eftir gudjonh »

Enda einn góður sem kenndi mér að "kippa" og youtuba. Takk fyrir það Sverrir! Á smá eftri samkvæmt leibeinandanum til að vera góður.

Guðjón
Svara