Hamranes - 3.maí 2020

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10785
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Hamranes - 3.maí 2020

Póstur eftir Sverrir »

Skömmu eftir kvöldmat heyrði ég í býflugnasveit á sveimi en eftir að hafa kíkt á vefmyndavélina þá áttaði ég mig á því að þarna var bara hann Guðni á sveimi og gott ef ekki Lúlli var líka mættur, nýkominn að vestan. Þegar út á völl var komið kom í ljós að Jón Bé var líka mættur til leiks svo það var nóg að gera við flug og ljósmyndun hjá köppunum.
Viðhengi
IMG_9387.jpg
IMG_9395.jpg
IMG_9403.jpg
IMG_9406.jpg
IMG_9413.jpg
IMG_9424.jpg
IMG_9469.jpg
IMG_9480.jpg
IMG_9492.jpg
IMG_9500.jpg
IMG_9507.jpg
IMG_9544.jpg
IMG_9561.jpg
IMG_9562.jpg
IMG_9563.jpg
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Guðni
Póstar: 325
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Hamranes - 3.maí 2020

Póstur eftir Guðni »

Vá flottar myndir Sverrir...takk allir fyrir kvöldið...við Jón B vorum að testa Super Sportster eftir breitingar á hjólastelli og kom bara vel út..
Kemur vonandi eitthvað video síðar..
Viðhengi
IMG_01301.jpg
If it's working...don't fix it...

Passamynd
Eysteinn
Póstar: 508
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Hamranes - 3.maí 2020

Póstur eftir Eysteinn »

Flottar myndir :)
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.

Passamynd
lulli
Póstar: 1103
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Hamranes - 3.maí 2020

Póstur eftir lulli »

Flottar (eins og alltaf) myndirnar hjá Sverri , klikkar ekki.
Eins gott að ná smá flugi á svæðinu áður en það verður endanlega grænt hehe..
Fínasta kveld og vindurinn tapaði loksins fyrir þolinmæðini og síðustu flugin voru flogin í logni.
Viðhengi
Resizer_15885909220120.jpg
Resizer_15885909220121.jpg
Resizer_15885909220122.jpg
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Svara