Bleikisteinsháls - 4.maí 2020

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10797
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Bleikisteinsháls - 4.maí 2020

Póstur eftir Sverrir »

Óhætt að segja að það hafi verið mikið fjör í dag hjá mér, Guðjóni og Ella og oft á tímum áttum við í erfiðleikum með að beita okkur sjálfum upp í vindinn. Í fyrsta fluginu á Respect EVO var hún lestuð í 4,1 kg en eftir fyrsta flugið var allt sett í og var henni flogið með heildarþyngd upp á 4,8 kg og hefði ekki veitt af nokkrum grömmum í viðbót í þegar vindurinn var sem sterkastur. Vindurinn var mikið í kringum 20 m/s en var að rokka 18-22 m/s en í mestu hviðunum slóg hann sennilega norður fyrir 25 m/s.

Klár í slaginn.
IMG_0326.jpg

Vindpokinn lofaði góðu þegar við mættum á svæðið og það stóðst svo sannarlega.
IMG_0327.jpg

Guðjón skutlaði fyrir mig í loftið, frekar vafasamt að ætla að gera það sjálfur í látunum í dag.
IMG_0332.jpg

Elli að vigta í hina Hvatvísu.
IMG_0343.jpg
IMG_0344.jpg
IMG_0349.jpg
IMG_0351.jpg
IMG_0354.jpg

Ekki sama hvernig vindhraðinn er mældur, 5 sek. og 10 sek. meðaltal ásamt hámarksvind á sama tíma.
IMG_0359samsett.jpg
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10797
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Bleikisteinsháls - 4.maí 2020

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti

Svara