Hamranes - 6.maí 2020

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10785
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Hamranes - 6.maí 2020

Póstur eftir Sverrir »

Fyrsta flugkvöld sumarsins á Hamranesi að baki, fámennt en einstaklega góðmennt engu að síður!
Hæglætis veður, skýjað, 8°C og vindur 3-4 m/s.

IMG_0377.jpg
IMG_0381.jpg
IMG_0382.jpg
Icelandic Volcano Yeti

Svara