Arnarvöllur - 2.júlí 2020

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Arnarvöllur - 2.júlí 2020

Póstur eftir Sverrir »

Líf og fjör á Arnarvelli í dag, fyrstu menn voru mættir á hliðið um 10 leytið, aðeins fyrr ef við teljum miðnæturflugið hans Magga með, og svo var stanslaust stuð fram til kl. 16. Einar þrjár kerrur sáust á svæðinu svo það var greinilegt að menn tjölduðu öllu sínu stærsta og besta fram í blíðunni.

Það voru súper aðstæður í hang og risabólur á ferli í allan dag, við Steini skemmtum okkur konunglega í þeim. Aðrir viðstaddir voru í bensíngírnum og var flugmódelum af öllum stærðum og gerðum mikið flogið í allan dag.
Viðhengi
IMG_1246.jpg
IMG_1246.jpg (98.04 KiB) Skoðað 709 sinnum
IMG_1247.jpg
IMG_1247.jpg (115.07 KiB) Skoðað 709 sinnum
IMG_1248.jpg
IMG_1248.jpg (151.94 KiB) Skoðað 709 sinnum
IMG_1249.jpg
IMG_1249.jpg (156.26 KiB) Skoðað 709 sinnum
IMG_1251.jpg
IMG_1251.jpg (131.81 KiB) Skoðað 709 sinnum
IMG_1253.jpg
IMG_1253.jpg (222.61 KiB) Skoðað 709 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Svara