Djúpavatnsleið - 19.júlí 2020

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Djúpavatnsleið - 19.júlí 2020

Póstur eftir Sverrir »

Ég, Steini og Árni skelltum okkur á rúntinn í dag að leita að hangi, fyrir valinu varð Djúpavatnsleið og þar ákváðum við að fljúga við Hofmannflöt. Á myndunum má svo greina Hrútafell og Fíflavallafjall. Fínasta hang og skemmtileg tilbreyting frá öðrum hefðbundnum hangstöðum.

Viðhengi
IMG_9960.jpg
IMG_9960.jpg (44.41 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9963.jpg
IMG_9963.jpg (90.79 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9965.jpg
IMG_9965.jpg (234.84 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9967.jpg
IMG_9967.jpg (85.01 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9968a.jpg
IMG_9968a.jpg (174.99 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9971.jpg
IMG_9971.jpg (38.49 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9972.jpg
IMG_9972.jpg (148.14 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9973.jpg
IMG_9973.jpg (137.11 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9975.jpg
IMG_9975.jpg (69.05 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9977.jpg
IMG_9977.jpg (76.35 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9978.jpg
IMG_9978.jpg (165.86 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9979.jpg
IMG_9979.jpg (134.34 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9983.jpg
IMG_9983.jpg (97.7 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9984.jpg
IMG_9984.jpg (173.46 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9988.jpg
IMG_9988.jpg (68.82 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9992.jpg
IMG_9992.jpg (64.79 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9997.jpg
IMG_9997.jpg (74.43 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9998.jpg
IMG_9998.jpg (123.35 KiB) Skoðað 673 sinnum
IMG_9999.jpg
IMG_9999.jpg (113.44 KiB) Skoðað 673 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Djúpavatnsleið - 19.júlí 2020

Póstur eftir maggikri »

Þetta er geggjað eins og Steini segir!
kv
MK
Passamynd
arni
Póstar: 276
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Djúpavatnsleið - 19.júlí 2020

Póstur eftir arni »

Sverrir bauð mér(Arna og Steina)í óvissuferð.Farið var Djúpavatnsleið og leitað eftir góðu hangi og það fannst heldur betur.Sverrir var vopnaður góðri myndavél eins og honum er einum lagið.Fengum okkur að borða í Grindavík.Enduðum á Arnarvelli þar sem við hittum góða félaga.Takk fyrir mig.
Kveðja.Árni F.
Svara