Tungubakkar - 25.júlí 2020 - Stríðsfuglaflugkoma

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11220
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Tungubakkar - 25.júlí 2020 - Stríðsfuglaflugkoma

Póstur eftir Sverrir »

Hin árlega Stríðsfuglaflugkoma Einars Páls var á sínum stað á Tungubakkaflugvelli í dag. Oft hafa fleiri flugmódel verið á staðnum en það kom ekki að sök þar sem viðstaddir flugu þeimur meira á þeim gripum sem voru á svæðið. Veðrið var mjög fínt og nánast logn fram að hádegi en þá snéri Kári sér og tók að blása, nokkuð hraustlega á tíma, úr norðri og var þannig það sem eftir leið dags.

Guðjón kom í heimsókn að norðan með Sopwith Pup og skemmtu þau sér konunglega við flug, þ.á.m. samflug með Steina og Jóni. Stukan hans Gústa tók upp á því að losa sig við spaðann á ferð en Gústi stýrði henni örugglega niður á jörðina og stoppaði við tærnar á sér. Ágætis áminning um að herða upp á viðarspöðum, sérstaklega ef þeir hafa staðið inni við í lengri tíma, en þá vill viðurinn þorna og skreppa saman með þeim afleiðingum að skrúfurnar verða lausar.

Viðhengi
IMG_0246.jpg
IMG_0246.jpg (118.78 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0251.jpg
IMG_0251.jpg (53.42 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0255.jpg
IMG_0255.jpg (56.45 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0274.jpg
IMG_0274.jpg (140.17 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0275.jpg
IMG_0275.jpg (190.92 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0279.jpg
IMG_0279.jpg (96.62 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0285.jpg
IMG_0285.jpg (68.86 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0293.jpg
IMG_0293.jpg (93.71 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0300.jpg
IMG_0300.jpg (124.58 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0315.jpg
IMG_0315.jpg (85.49 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0322.jpg
IMG_0322.jpg (46.58 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0325.jpg
IMG_0325.jpg (207.17 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0335.jpg
IMG_0335.jpg (169.15 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0338.jpg
IMG_0338.jpg (85.84 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0342.jpg
IMG_0342.jpg (57.12 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0358.jpg
IMG_0358.jpg (110.45 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0360.jpg
IMG_0360.jpg (206.04 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0361.jpg
IMG_0361.jpg (115.05 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0380.jpg
IMG_0380.jpg (86.26 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0403.jpg
IMG_0403.jpg (72.35 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0414.jpg
IMG_0414.jpg (163.75 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0415.jpg
IMG_0415.jpg (32.74 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0433.jpg
IMG_0433.jpg (135.3 KiB) Skoðað 2170 sinnum
IMG_0434.jpg
IMG_0434.jpg (80.19 KiB) Skoðað 2170 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
arni
Póstar: 265
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Tungubakkar - 25.júlí 2020 - Stríðsfuglaflugkoma

Póstur eftir arni »

Flottur dagur.Einar Páll klikkar ekki á veðrinu .Flottar myndir Sverrir.Takk fyrir samveruna.
Kveðja.Árni F.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1570
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Tungubakkar - 25.júlí 2020 - Stríðsfuglaflugkoma

Póstur eftir Árni H »

Geggjaðar myndir að venju! :D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11220
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tungubakkar - 25.júlí 2020 - Stríðsfuglaflugkoma

Póstur eftir Sverrir »

Gústi skellti sér á sunnudagsrölt og viti menn hvað fannst niður við árósinn(stillt upp hér að neðan fyrir myndatökuna).

Resized_20200726_193056_001.jpeg
Resized_20200726_193056_001.jpeg (203.85 KiB) Skoðað 2038 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
arni
Póstar: 265
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Tungubakkar - 25.júlí 2020 - Stríðsfuglaflugkoma

Póstur eftir arni »

Gott að vita,en sá á fund sem finnur.
Síðast breytt af Sverrir þann 27. Júl. 2020 23:41:53, breytt 1 sinni.
Ástæða: Texti
Svara