Piper Cub flugkomunni aflýst

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10865
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Piper Cub flugkomunni aflýst

Póstur eftir Sverrir »

Pétur Hjálmars vill koma því á framfæri að Piper Cub flugkoman verður ekki haldin í ár vegna stöðu COVID-19 mála. En Piper Cub flugmenn eru engu að síður hvattir til að fljúga ef þeir hafa tök á, hvar svo sem þeir eru staddir í veröldinni.

Á næsta ári verður flugkoman 25 ára og þá verður sko tekið vel á því.
Icelandic Volcano Yeti

Svara