Síða 1 af 1

Tungubakkar - 15.ágúst 2020 - Stórskalaflugkoma Einars Páls

Póstað: 15. Ágú. 2020 22:37:18
eftir Sverrir
Dagurinn byrjaði blautir og lágskýjaður en í kringum hádegi fór að birta til og þá var ekki eftir neinu að bíða og hófu menn sig óðara til flugs. Svo var flogið fram eftir degi á milli þess sem sögur voru sagðar og veitingar snæddar.