Arnarvöllur - 5.september 2020

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Arnarvöllur - 5.september 2020

Póstur eftir Sverrir »

Dagurinn byrjaði með þvílíkri blíðu en hitinn fór upp fyrir 18°C áður en hafgolan mætti á svæðið upp úr hádeginu. Gústi frumflaug Tigercat og mátti hafa sig allan við þar sem eitthvað sambandsleysi virtist vera í vængnum en allt fór nú vel að lokum. Gunni, Gunni, Árni, Steini og Stebbi Sæm. létu svo sitt ekki eftir liggja og flengdu flugmódelin um loftin blá eins og engin væri morgundagurinn!



Þvílíka veðurblíðan, sjaldan eða aldrei verið betra veður á Ljósanótt en einmitt þegar henni er aflýst!
IMG_1843.jpg
IMG_1843.jpg (117 KiB) Skoðað 911 sinnum

IMG_1844.jpg
IMG_1844.jpg (117.01 KiB) Skoðað 911 sinnum

IMG_1845.jpg
IMG_1845.jpg (121.88 KiB) Skoðað 911 sinnum

Gunni að ganga frá stækkaðri sólarsellu sem ætti að koma okkur í gegnum myrkustu tímana ásamt endurbættri myndavél.
IMG_1846.jpg
IMG_1846.jpg (86 KiB) Skoðað 911 sinnum

IMG_1847.jpg
IMG_1847.jpg (226.27 KiB) Skoðað 911 sinnum

Tveir góðir.
IMG_1850.jpg
IMG_1850.jpg (141.49 KiB) Skoðað 911 sinnum

IMG_1854.jpg
IMG_1854.jpg (98.16 KiB) Skoðað 911 sinnum

IMG_1855.jpg
IMG_1855.jpg (86.5 KiB) Skoðað 911 sinnum

IMG_1856.jpg
IMG_1856.jpg (79.02 KiB) Skoðað 911 sinnum

IMG_1859.jpg
IMG_1859.jpg (70.08 KiB) Skoðað 911 sinnum

IMG_1862.jpg
IMG_1862.jpg (96.01 KiB) Skoðað 911 sinnum

IMG_1862a.jpg
IMG_1862a.jpg (163.6 KiB) Skoðað 911 sinnum

IMG_1862b.jpg
IMG_1862b.jpg (146.72 KiB) Skoðað 911 sinnum

Finnið tvo hluti sem eru að!
xfinnid2hluti.jpg
xfinnid2hluti.jpg (132.32 KiB) Skoðað 911 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Arnarvöllur - 5.september 2020

Póstur eftir Árni H »

Til hamingju með Tigercat, Gústi! Gott að hún kom heil niður :)
Svara