Fjör fyrir Norðan

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Fjör fyrir Norðan

Póstur eftir Sverrir »

„Koma hérna saman, fá sér kaffi, spjalla og smíða svolítið með. Þetta er mjög gott fyrir geðheilsuna."
Kíkjum á vinnustofuna hjá Flugmódelfélagi Akureyrar, en þar er módelasmíði, kaffiskraf og umfram allt vinskapur í hávegum hafður.
Drengirnir í félaginu smíða flugvélar af mikilli þolinmæði, algengur smíðatími er um eitt og hálft ár - en þeir eru sammála um að það sé ekkert stórmál þó að flugvélin brotlendi, það sé alveg jafn gaman að gera við hana eins og að smíða hana!
Hér spjallar Rakel við Guðjón Ólafsson og Björn Sigmundsson flugmódelsmiði og truflar þá við smíðarnar.
Flugmódelfélag Akureyrar

Að Norðan er á dagskrá N4, á þriðjudögum kl. 20.00.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 851
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Fjör fyrir Norðan

Póstur eftir gudjonh »

Gaman!!! Skemmtilegt viðtal.
Svara