Tímaritið Flugmódelárið 2020

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10968
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Tímaritið Flugmódelárið 2020

Póstur eftir Sverrir »

Jæja árið er farið að styttast verulega í annan endann og þið vitið hvað það þýðir! Samantekt á því helsta sem var að gerast á árinu á innbundnu formi í máli og myndum. Þetta verður sjötta árið sem tímaritið kemur út og stærðina sú sama og áður.

Sem fyrr er verðið er 2.500 kr en sökum Covid ástands eru menn beðnir um að millifæra fyrir kaupunum.

Mynd

Þeir sem áhuga hafa á að næla sér í eintak eru vinsamlegast beðnir um að senda mér línu, sverrirg hjá gmail.com, nú eða staðfesta það hér að neðan.

Vinsamlegast gangið frá pöntun sem allra fyrst eða í síðasta lagi fyrir miðnætti þann 15. nóvember nk. og vinsamlegast látið félaga og vini vita sem þið haldið að hafi áhuga á að fá glóðvolgt eintak í hendurnar á aðventunni. Tommi mun sjá um dreifingu og pantanir á Norðurlandi þannig að þið sem eruð þar getið snúið ykkur beint til hans.

Áhugasamir geta stytt sér stundir við lestur eldri eintaka hér á vefnum.

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
arni
Póstar: 248
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2020

Póstur eftir arni »

Ég ætla að fá eitt eintak.Takk.
Kv. Árni F.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10968
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2020

Póstur eftir Sverrir »

Staðfest!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðni
Póstar: 328
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2020

Póstur eftir Guðni »

Að sjálfsögðu tek ég eitt...ég millifæri..:)
Takk fyrir...
Guðni Sig.
If it's working...don't fix it...
Passamynd
gisli71
Póstar: 314
Skráður: 1. Apr. 2009 18:55:57

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2020

Póstur eftir gisli71 »

Ég ætla að fá eitt eintak.Takk
kveðja Gisli þór
don´t call me..i´ll call you
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10968
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2020

Póstur eftir Sverrir »

Staðfest, takk!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gunnarh
Póstar: 324
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2020

Póstur eftir gunnarh »

Eitt fyrir mig
Gunnar H.
Atvinnu fiktari
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10968
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2020

Póstur eftir Sverrir »

Staðfest!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10968
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2020

Póstur eftir Sverrir »

Minni á að fresturinn til að tryggja sér prentað eintak rennur út á miðnætti í kvöld 15. nóvember. 8-)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Elli Auto
Póstar: 42
Skráður: 16. Jan. 2015 22:00:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2020

Póstur eftir Elli Auto »

Takk fyrir þetta.
Tek tvö eintök eins og síðast.
Búin að millifæra.
EE
Svara