Blöðin komin glóðvolg í hús! Pakki lagður af stað til Tomma sem mun dreifa þeim á fimmtudaginn kemur fyrir norðan, ef það verður ekki ófært. Nokkur eintök fara svo á Suðurnesin seinni partinn á morgun. Ég verð svo út á Hamranesi milli 13-14 laugardaginn 28. nóvember en annars getið þið heyrt í mér ef þið verðið á ferð í Hafnarfirðinum fyrir þann tíma og nálgast eintak hjá mér.