Skeyti frá Tenerife

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Skeyti frá Tenerife

Póstur eftir Sverrir »

Skeyti hefur borist frá Spánarströndum...
***

Nú kom að því að hitta innfædda módelmenn.
Góð mæting er á vellinum um helgar, þrír svifflugmenn voru nýkomnir ofan af fjalli og höfðu vélarnar til sýnis. Tvær þotur flugu flott flug og Extra 300 stóð lengi upp á endann fyrir framan áhorfendur við mikinn fögnuð. Mér fannst flott Fiesler Storch rafmagsvél, mér datt í hug að bjóða í hana! Myndskeiðin koma seinna þegar ég er búinn að setja saman tölvu til að klippa.
Veðrirð hefur leikið við okkur, síðasta helgi var ansi heit, hitinn fór í 35c en annars er þægilegur hiti yfirleitt 20c á nottinni og 26c á daginn. Daglegur morgungöngutúr meðfram ströndinni en í sundlauginni er sjór svo við höfum bara einu sinni synt í henni.
Kveðjur til allra,
Stefán Sæmundsson
Viðhengi
Tene4 001.jpg
Tene4 001.jpg (197.42 KiB) Skoðað 368 sinnum
Tene4 002.jpg
Tene4 002.jpg (203.31 KiB) Skoðað 368 sinnum
Tene4 003.jpg
Tene4 003.jpg (191.01 KiB) Skoðað 368 sinnum
Tene4 005.jpg
Tene4 005.jpg (167.19 KiB) Skoðað 368 sinnum
Tene4 006.jpg
Tene4 006.jpg (174.77 KiB) Skoðað 368 sinnum
Tene4 007.jpg
Tene4 007.jpg (129.71 KiB) Skoðað 368 sinnum
Tene4 009.jpg
Tene4 009.jpg (191.66 KiB) Skoðað 368 sinnum
Tene4 010.jpg
Tene4 010.jpg (215.49 KiB) Skoðað 368 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5625
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Skeyti frá Tenerife

Póstur eftir maggikri »

Flott Stebbi.

Búinn að bíða eftir þessum pistli!

Frábært hjá ykkur að vera í sól og blíðu. Snilld!

kveðja frá klakanum!
MK
Svara