Síða 1 af 1

Hamranes - Girðingin

Póstað: 13. Nóv. 2020 15:52:39
eftir gudjonh
Æiiiiii, Girðingin orðin léleg.
Það vanntar nokkra staura, gaddavír o.fl.
Dagur #1:

Re: Hamranes - Girðingin

Póstað: 13. Nóv. 2020 16:13:52
eftir gudjonh
Dagur #2

Sóttir staurar á "lagerinn" á Reykjanesi.

Re: Hamranes - Girðingin

Póstað: 13. Nóv. 2020 22:16:06
eftir gudjonh
Dagur#3 (13/11):
Flott smáskala veður! Farið yfir staura, lagaðir og bætt við. Tilbúið fyrir gaddavír.

Re: Hamranes - Girðingin

Póstað: 22. Nóv. 2020 16:29:09
eftir gudjonh
Dagur #4 (21/11/2020)

Flott verður. Kominn nýr strengur efst á staurana. Ca. 235 m milli endastaura.

Guðjón

Re: Hamranes - Girðingin

Póstað: 22. Nóv. 2020 18:39:00
eftir Ágúst Borgþórsson
Duglegir strákar :)

Re: Hamranes - Girðingin

Póstað: 29. Okt. 2021 20:38:59
eftir gudjonh
11 oktober kom í ljód ađ reynt hafđi veriđ ađ brjótast inm

Re: Hamranes - Girðingin

Póstað: 29. Okt. 2021 20:41:35
eftir gudjonh
Sko@

Re: Hamranes - Girðingin

Póstað: 29. Okt. 2021 20:59:48
eftir lulli
Klúbburinn er ríkari af því að eiga svona félaga.
Hafið góða þökk fyrir 👌

Re: Hamranes - Girðingin

Póstað: 29. Okt. 2021 21:20:59
eftir stebbisam
Flott hjá ykkur félagar, aldeilis kraftur í kögglum.
Ekki hafa innbrotsmenn haf erindi sem erfiði, en það kostar að skipta þarf um lyklabox.
Mér finnst orðið kuldalegt að sjá á myndunum, hér höfum við bæði heitt veður og eldgos á næstu eyju og göngum á stuttbuxum!

Re: Hamranes - Girðingin

Póstað: 30. Okt. 2021 08:37:05
eftir gudjonh
Föstudagur 29.október. Viđ vorum mættir fjórir til ađ bæta viđ streng í girđinguna. Í ljós kom ađ girđingin hafđi veriđ klippt, tekinn einn staur og keyrt inn á stórum bíl.
Byrjađ var á ađ binda strenginn saman og svo bætt viđ streng.
Ekki var hægt ađ sjá ađ einhverju hafi veriđ stoliđ og ekkert skemmt, nema girđingin.
Og góđa veđriđ notađ til flugs. Ég þurfti ađ fara snemma, en hinir voru ađ þangađ til birtu fór ađ bregđa.

Guđjón