Týndur bixler2

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
hrolafss
Póstar: 1
Skráður: 25. Júl. 2019 11:36:32

Týndur bixler2

Póstur eftir hrolafss »

Góðan daginn.
Ég er tiltölulega nýr hér hef þó fylgst með síðunni lengi.
Ég fór að fljúga á sunnudag dálítið hvasst var hérna uppi á Garðaholti í Garðabæ.
Allavega þá missti vélin mótor eða skrúfu og hraktist undan vindinum úr augsýn bak við trén sem eru á hæðinni.
Ef einhver fréttir af bixler2 í óskilum þá mættuð þið láta mig vita ég er í síma 6608305
hérna er video sem ég tók um daginn af leitarsvæðinu.
https://www.youtube.com/watch?v=psXruAP9-6g
hérna er annað frá eyrarbakka í sumar.
https://www.youtube.com/watch?v=UICiQLqUrdA
kv Haraldur
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Týndur bixler2

Póstur eftir maggikri »

Sæll Haraldur og velkominn á spjallið. Það var leitt að heyra með Bixlerinn.

Var einmitt að fljúga Bixler 2 í dag í roki og rigningu. Vonum það besta gæti alveg lifað af .

Hef sjálfur lent í að týna vél og þekki fleiri sem hafa lent í slíku.

Mín fannst með flugi úr dróna.
kv
MK
Svara