Hamranes - 19. april 2021.

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 513
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Hamranes - 19. april 2021.

Póstur eftir Eysteinn »

Ég kom við á Hamranesi í dag til að stilla mótorinn á smíðaverkefninu mínu.
Þorði ekki að stilla þessa í innkeyrslunni.
Ég hef verið að dunda við að smíða þessa síðan í október 2019. Reikna með að fljúga henni í sumar.

Þetta er Skyranger Nynja.

Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11004
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 19. april 2021.

Póstur eftir Sverrir »

Flottur! :cool:
Icelandic Volcano Yeti
Svara