Þorlákshöfn - 24.maí 2021

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Þorlákshöfn - 24.maí 2021

Póstur eftir Sverrir »

Eftir flug í Kömbunum og hádegismat í Hveragerði þá skelltum við okkur sem leið lá á Þorlákshöfn og á leiðinni bættist Guðjón við í hópinn. Á meðan að eitthvað var um rigningu á SV horninu þá var blár himinn, létt hafgola og glampandi sól sem tók á móti okkur við komuna. Okkur var því ekkert að vanbúnaði við að hefja okkur til flugs og deildum við loftrýminu með nokkrum svifvængjum sem voru að mestu austan við okkur.

IMG_3704.jpg
IMG_3704.jpg (332.41 KiB) Skoðað 695 sinnum

IMG_3712.jpg
IMG_3712.jpg (286.37 KiB) Skoðað 695 sinnum

IMG_3713.jpg
IMG_3713.jpg (134.02 KiB) Skoðað 695 sinnum

IMG_3715.jpg
IMG_3715.jpg (274.74 KiB) Skoðað 695 sinnum

IMG_3720.jpg
IMG_3720.jpg (169.81 KiB) Skoðað 695 sinnum

IMG_3723.jpg
IMG_3723.jpg (167.55 KiB) Skoðað 695 sinnum

IMG_3727.jpg
IMG_3727.jpg (216.22 KiB) Skoðað 695 sinnum

IMG_3736.jpg
IMG_3736.jpg (229.13 KiB) Skoðað 695 sinnum

IMG_3739.jpg
IMG_3739.jpg (230.43 KiB) Skoðað 695 sinnum

IMG_3741.jpg
IMG_3741.jpg (82.18 KiB) Skoðað 695 sinnum

IMG_3742.jpg
IMG_3742.jpg (129.95 KiB) Skoðað 695 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 903
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Þorlákshöfn - 24.maí 2021

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Ekki dónalegar aðstæður hjá ykkur :)
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þorlákshöfn - 24.maí 2021

Póstur eftir Sverrir »

Nei, það var ekki hægt að kvarta yfir þessu! 8-)

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Þorlákshöfn - 24.maí 2021

Póstur eftir Árni H »

Þetta er flott - hvernig gengur annars sambúðin við vængjafólkið? Ég sá að þið hörfuðuð vel undan þegar einn þeirra silaðist yfir til ykkar.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þorlákshöfn - 24.maí 2021

Póstur eftir Sverrir »

Bara ágætlega, þeir fara ekki upp í alltof miklum vindi þannig að við erum ekki jafn oft í sama loftrýminu og ætla mætti. Þarna voru þeir t.d. vel austan við okkur fyrir utan þessa tvo sem komu í stutta heimsókn.
Icelandic Volcano Yeti
Svara