Maímót í F3F á morgun laugardaginn 29. maí

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Maímót í F3F á morgun laugardaginn 29. maí

Póstur eftir Sverrir »

Miðað við vini okkar hjá YR í Noregi þá gæti hann hangið þurr á morgun fram yfir miðjan dag með suðlægum vindum hér í Hafnarfirði.
Við stefnum því á að hittast í Hamranesfjallinu klukkan 9 í fyrrmálið.

Fylgist með hér á spjallinu upp úr 8 í fyrramálið ef eitthvað verður búið að breytast í millitíðinni.

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Maímót í F3F á morgun laugardaginn 29. maí

Póstur eftir Sverrir »

Aðeins of blautur og skakkur á brekkuna svo það verður ekkert úr þessu eins og staðan er núna.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Maímót í F3F á morgun laugardaginn 29. maí

Póstur eftir Sverrir »

12+ ms hérna í Hamranesi ef menn vilja kíkja fyrir næsta rigningartímabil.
Icelandic Volcano Yeti
Svara