Bleikisteinsháls - 29.maí 2021

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Bleikisteinsháls - 29.maí 2021

Póstur eftir Sverrir »

Það rættist úr veðrinu eftir því sem leið á morgunin svo ég og Guðjón vorum komnir út í brekku rétt rúmlega 10. Síðar um daginn leit Árni svo við og Böðvar bættist í hópinn stuttu síðar. Þrátt fyrir úrhellisrigningu í rúma 12 tíma var jörðin skraufaþurr og einu ummerkin um bleytu var að finna á stöku laufblaði. Vindurinn fór mest upp í 17 m/s á meðan við mældum en meðalvindurinn var alveg frá 10 m/s og upp fyrir 15 m/s svo aðstæður til hangs voru mjög fínar.

Ég notaði tækifærið og prófaði nýtt forrit sem leyfir mér að trimma inn hæðarstýrið á móti bremsunum á flugi og skemmst er frá því að segja að það svínvirkaði eins og sést á fyrstu lendingunni í vídeóinu og mun þetta flýta uppsetningarferlinu talsvert í framtíðinni. Áhugasamir geta kynnt sér málið á þessu vídeó eða hoppað beint á 28:45 í vídeóinu. Þeir sem eru með fjarstýringar sem nýta sér OpenTX geta fengið svipaða virkni inn hjá sér.




IMG_3799.jpg
IMG_3799.jpg (322.4 KiB) Skoðað 419 sinnum

IMG_3800.jpg
IMG_3800.jpg (215.18 KiB) Skoðað 419 sinnum

IMG_3801.jpg
IMG_3801.jpg (129.32 KiB) Skoðað 419 sinnum

Hér sést hvar búið er að stilla inn sjö punkta trimkúrvú á móti bremsunum.
IMG_3807.jpg
IMG_3807.jpg (197.3 KiB) Skoðað 419 sinnum

IMG_3811.jpg
IMG_3811.jpg (171.38 KiB) Skoðað 419 sinnum


Guðjón flýgur beint „inn í“ gosmökkinn.
IMG_3817.jpg
IMG_3817.jpg (165.27 KiB) Skoðað 419 sinnum

IMG_3821.jpg
IMG_3821.jpg (235.85 KiB) Skoðað 419 sinnum

IMG_3824.jpg
IMG_3824.jpg (120.66 KiB) Skoðað 419 sinnum

IMG_3826.jpg
IMG_3826.jpg (271.53 KiB) Skoðað 419 sinnum

IMG_3827.jpg
IMG_3827.jpg (266.37 KiB) Skoðað 419 sinnum

IMG_3829.jpg
IMG_3829.jpg (254.87 KiB) Skoðað 419 sinnum

IMG_3832.jpg
IMG_3832.jpg (316.92 KiB) Skoðað 419 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Svara