Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 8.júní 2021 Seltjörn

Póstað: 9. Jún. 2021 08:50:22
eftir maggikri
Flugkvöld FMS. Góð mæting. Tveimur vélum frumflogið á Seltjörn. Avios Albatros twin flugbátur sem Gunni MX-2 flaug og gekk vel. Guðni Sig mætti með Durafly Tundra 1300mm á flotum og frumflaug henni á Seltjörn. Mikið flogið á Arnarvelli. Hreyfimyndir í vinnslu.

Re: Arnarvöllur - 8.júní 2021 Seltjörn

Póstað: 9. Jún. 2021 08:52:32
eftir maggikri
meira af myndum.

Re: Arnarvöllur - 8.júní 2021 Seltjörn

Póstað: 9. Jún. 2021 21:32:01
eftir maggikri

Re: Arnarvöllur - 8.júní 2021 Seltjörn

Póstað: 10. Jún. 2021 20:47:46
eftir Guðni
Kom frekar seint en náði að frumfljúga Tundra á flotum..bara skemmtilegu korkur þetta....Flottar myndir/video..Maggi...

Kv.Guðni Sig.

Re: Arnarvöllur - 8.júní 2021 Seltjörn

Póstað: 11. Jún. 2021 01:15:10
eftir maggikri
Takk fyrir það Guðni Sig.
kv
MK