Fyrsta kassagramsið í 2 ár, 16. október nk.

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11071
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Fyrsta kassagramsið í 2 ár, 16. október nk.

Póstur eftir Sverrir »

Kassagramsið verður laugardaginn 16. október, frá kl. 13-17 í félagsheimilinu Tungubakkafluvelli, sem er við þriðja skýlið á vinstri hönd þegar komið er keyrandi að Tungubakkaflugvelli.

Posi á staðnum og kaffi á könnunni!

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara