Tímaritið Flugmódelárið 2021

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Tímaritið Flugmódelárið 2021

Póstur eftir Sverrir »

Jæja árið er farið að styttast verulega í annan endann og þið vitið hvað það þýðir! Samantekt á því helsta sem var að gerast á árinu á innbundnu formi í máli og myndum. Þetta verður sjöunda árið sem tímaritið kemur út!

Sem fyrr er stefnt á að hafa verðið 2.500 kr, sökum Covid eru menn beðnir um að millifæra fyrir kaupunum.

Mynd

Þeir sem áhuga hafa á að næla sér í eintak eru vinsamlegast beðnir um að senda mér línu, sverrirg hjá gmail.com, nú eða staðfesta það hér að neðan.

Vinsamlegast gangið frá pöntun sem allra fyrst eða í síðasta lagi fyrir miðnætti að kvöldi 21. nóvember nk. og vinsamlegast látið félaga og vini vita sem þið haldið að hafi áhuga á að fá glóðvolgt eintak í hendurnar á aðventunni.

Áhugasamir geta stytt sér stundir við lestur eldri eintaka hér á vefnum.

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
stebbisam
Póstar: 178
Skráður: 24. Feb. 2018 18:55:20

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2021

Póstur eftir stebbisam »

Frábært Sverrir, ekki spurning að festa sér eintak til að lesa í sólinni
Barasta
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2021

Póstur eftir Sverrir »

Þá eru komnar tvær pantanir frá Tene, það liggur við að það þurfi að senda fréttaritara þarna suður eftir miðað við þennan uppgang! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
arni
Póstar: 276
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2021

Póstur eftir arni »

Eitt eintak fyrir mig.
Kv.Árni F.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2021

Póstur eftir Gaui »

Koma ekki nokkur eintök til Tomma? Ég fæ eitt.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Elli Auto
Póstar: 50
Skráður: 16. Jan. 2015 22:00:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2021

Póstur eftir Elli Auto »

Glæsilegt.
Tvö eintök fyrir mig :)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2021

Póstur eftir Sverrir »

arni skrifaði: 16. Nóv. 2021 13:51:05 Eitt eintak fyrir mig.
Kv.Árni F.
Staðfest!
Gaui skrifaði: 16. Nóv. 2021 15:10:13 Koma ekki nokkur eintök til Tomma? Ég fæ eitt.
Tommi tekur eitthvað jú en það verður bara upp í pantanir en þú ert í góðum málum enda skráður í áskrift. 8-)

Elli Auto skrifaði: 16. Nóv. 2021 22:36:08 Glæsilegt.
Tvö eintök fyrir mig :)
Segi það sama, glæsilegt! 8-)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 519
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2021

Póstur eftir Eysteinn »

Sæll herra ritstjóri,

Ég vil endilega fá eitt eintak.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2021

Póstur eftir Sverrir »

Staðfest!

Minni á að pöntunarfrestur rennur út á sunnudagskvöldið.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2021

Póstur eftir Sverrir »

Síðasti séns til að panta í dag, þakka þeim sem hafa nú þegar styrkt framtakið. 👍
Icelandic Volcano Yeti
Svara