Hamranes - 22.febrúar 2024

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
lulli
Póstar: 1238
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Hamranes - 22.febrúar 2024

Póstur eftir lulli »

*þyrlur eru líka flug,vélar' vængurinn er bara ekki eins fastur við boddýið og í öðrum flug,vélum'.
Jæja hvað um það, það gafst stund á milli stríða og þjálfun gerir sig ekki sjálf......
15 flugtök og 14 lendingar með virkan tailrótor.
Fimmtánda lendingin hefði vísast verið fín líka ef servó fyrir tailrótor hefði ekki brunnið yfir.
Það er kannski bara hluti af þjálfunninni að mæta svoleiðis krísu líka.(autorotation). Vélin slapp merkilega vel miðað við.....að hafa verið byrjuð að snúst eins og frispídiskur.

Þetta hobbý snýst að sjálfsögðu stunda það af áhuga , hafa gott klúðurþol og eiga nóg af flugvélum ef svona nokk gerist 🤔😅
Viðhengi
IMG20240222174511_copy_2000x900.jpg
IMG20240222174511_copy_2000x900.jpg (273.79 KiB) Skoðað 194 sinnum
Screenshot_2024-02-23-14-59-19-87_92460851df6f172a4592fca41cc2d2e6_copy_2170x972.jpg
Screenshot_2024-02-23-14-59-19-87_92460851df6f172a4592fca41cc2d2e6_copy_2170x972.jpg (226.85 KiB) Skoðað 194 sinnum
IMG_20240223_19264838_copy_1216x684.jpg
IMG_20240223_19264838_copy_1216x684.jpg (160.07 KiB) Skoðað 168 sinnum
Lýsandi mynd fyrir síðustu lendinguna
Lýsandi mynd fyrir síðustu lendinguna
1708623339.jpg (10.96 KiB) Skoðað 168 sinnum
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara