Síða 1 af 1

Re: Xf-11

Póstað: 21. Jan. 2006 12:08:50
eftir Agust
Eftir á að hyggja er það stórfurðulegt hve sumir eru langt á undan sinni samtíð. Auðvitað áttar maður sig ekki á því fyrr en eftirá. Sumir hafa hug og þor sem mótar framtíðina. Kanski eru þeir smáskrítnir. Kanski jafnvel hálfgeggjaðir.

Af einhverjum ástæðum kom nauðlending XF-11 upp í hugan í vikunni, en vélin nauðlenti 7. júlí 1946.
Í kvikmyndinni The Aviator er nauðlendingin eitt magnaðasta atriðið.

http://www.check-six.com/Crash_Sites/XF ... h_site.htm

Getur verið að módelmenn séu pínulítið smáskrítnir eins og Howard?