40 ára afmælissýning Þyts

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: 40 ára afmælissýning Þyts

Póstur eftir Páll Ágúst »

Sælir allir,

Það þarf líka að undirbúa svona sýningu :)
Við vorum nokkrir á Tungubökkum í gærkvöldi að mála skilti. Síðustu menn voru
ekki sóttir fyrr en upp úr miðnætti :P
Hér eru nokkrar myndir frá undirbúningnum.



Einar Páll skrifaði á skiltin
http://farm5.static.flickr.com/4138/477 ... 1692_b.jpg


Steini Formaður byrjaði að mála
http://farm5.static.flickr.com/4139/477 ... 0d7d_b.jpg


Svo bættust nú fleiri við til að flýta fyrir :)
http://farm5.static.flickr.com/4102/477 ... c3dc_b.jpg


Einar teiknar og steini málar, hinir fylgjast með
http://farm5.static.flickr.com/4136/477 ... 27ff_b.jpg







Langði svo að sýna ykkur myndina sem ég tók af Geimferðastofnun Suðurnesja :P
Nasa á Nesinu
http://farm5.static.flickr.com/4095/477 ... 3552_b.jpg





Á skiltunum stendur " Flugsýning -->"
Vonumst svo til að sjá sem flesta á sýningunni á laugardaginn :)
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 40 ára afmælissýning Þyts

Póstur eftir Agust »

Frétt í RÚV http://www.ruv.is/frett/orsma-orrustuth ... osfellsbae

Eitthvað fannst mér ég kannast við gripinn. Vissi ekki að hann væri svona merkilegur. :-)
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: 40 ára afmælissýning Þyts

Póstur eftir Jónas J »

Rosalega var þetta flott kynning í fréttunum fyrir félagið. Ég mæti pottþétt og ætla að draga konuna með. :) Hún hefur örugglega rosalega gaman af þessu :) Allavega ég ...... ;) Þetta verður bara gaman..

Góða skemmtun á morgun og njótum vel.

Mæti með kameru og myndavél, þetta verðu allt fest á filmu....... :) :) :)

Ég á ekki eftir að sofa mikið í nótt, maður er eins og lítill krakki fyrir jólin.........:)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 519
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: 40 ára afmælissýning Þyts

Póstur eftir Eysteinn »

Hérna er tengil á Stöð 2 sem sýnir Ali við æfingar fyrir stóra daginn.


http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channe ... 0a4ab32c11
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11429
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 40 ára afmælissýning Þyts

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 40 ára afmælissýning Þyts

Póstur eftir Agust »

[quote=Agust]Frétt í RÚV http://www.ruv.is/frett/orsma-orrustuth ... osfellsbae

Eitthvað fannst mér ég kannast við gripinn. Vissi ekki að hann væri svona merkilegur. :-)[/quote]
Vélin á myndinni er nebbnilega eldgamla Katana/MVVS26 vélin mín með pípu. :)

Myndin tekin einhvern tíman á Hamranesi.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 40 ára afmælissýning Þyts

Póstur eftir Agust »

RÚV: Valdar upptökur.
http://www.ruv.is/upptokur/ras-2/flugmo ... aeli-thyts


Flugmódelmenn fagna 40 ára afmæli Þyts

Flugmódelfélagið Þytur á 40 ára afmæli í ár. Haldið verður upp á afmælið með flugmódelsýningu á Tungubökkum í Mosfellsbæ, laugardaginn 10. júlí. Íslenskir flugmódelmenn taka þátt í sýningunni en fá auk þess til liðs viðs ig einn fremsta flugmódelmann heims, Ali Machincy. Rætt var við Einar Pál Einarsson og Jón Víglund Pétursson, stofnendur Þyts, í Morgunútvarpinu.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: 40 ára afmælissýning Þyts

Póstur eftir einarak »

Er veðrið nokkuð að setja strik í reikninginn? þetta lítur ekkert alltof vel út
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 519
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: 40 ára afmælissýning Þyts

Póstur eftir Eysteinn »

Sælir allir,

Ali vinur okkar vill endilega sýna okkur meira af því sem hann hefur upp á að bjóða og því hvetur hann alla sem áhuga hafa á að sjá sig fljúga að koma upp á Tungubakka á morgun (Sunnudag 11.Júlí) milli klukkan 13-15 og sjá hann gera listirsýnar. Á mánudagsmorgun fer hann aftur til Englands. Næstu helgi verður hann með atriði á flugsýningu og þar er gert ráð fyrir um 160.000
manns.

Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Guðni
Póstar: 354
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: 40 ára afmælissýning Þyts

Póstur eftir Guðni »

Takk fyrir daginn sem var frábær....
Hér er smá video með Ali...


Kv.Guðni Sig.
If it's working...don't fix it...
Svara