Síða 1 af 1

Re: Næstum því gullmolar - Nokkur eldri vídeó

Póstað: 17. Nóv. 2011 18:32:05
eftir Sverrir
Margt sniðugt sem kemur í ljós þegar farið er að róta í gömlum hirslum, nokkrar glóðvolgar hreyfimyndir á YouTube. Ég veit að það er talsvert til af eldra efni(vídeó og ljósmyndir) hjá módelmönnum og ég hvet þá til að gera ráðstafnir svo það verði ekki gleymskunni að bráð. Svo er fátt skemmtilegra en rifja upp liðinn tíma á köldum og dimmum vetrarkvöldum!

Fyrir fimm árum síðan var Arnarvöllur tekinn í notkun.



Eitthvað klikkaði hljóðvinnslan hjá klipparanum svo hér er auglýsingin með hljóði.



Umfjöllun Víkurfrétta.



Taylorcraft á Suðurvelli.



Hérna koma svo tvær sleggjur(~klukkutími hver) sem Stefán Sæmundsson gaf út á sínum tíma. Vona að hann fyrirgefi mér þó ég geri þær aðgengilegar hér á vefnum en svona efni má ekki glatast. :)




Re: Næstum því gullmolar - Nokkur eldri vídeó

Póstað: 17. Nóv. 2011 22:28:20
eftir lulli
Takk fyrir þetta.
Þetta eru gersemar sem alls ekki mega glatast og minnir á hvað margt ótrúlega magnað hefur á dagana drifið í módelflugi hérlendis, og margir hæfileikamenn hafa lagt hönd á plóg í þeim efnum.
Kv. Lúlli.

Re: Næstum því gullmolar - Nokkur eldri vídeó

Póstað: 18. Nóv. 2011 14:02:30
eftir Árni H
Gaman að þessu!

Re: Næstum því gullmolar - Nokkur eldri vídeó

Póstað: 7. Ágú. 2014 16:13:03
eftir Sverrir
Hérna byrjaði gröfturinn á sínum tíma! :)

Re: Næstum því gullmolar - Nokkur eldri vídeó

Póstað: 25. Sep. 2014 15:10:27
eftir Sverrir
Einar í Smástund gróf þetta upp í hirslum sínum, eru þetta nemendur í FSu?


Gamalt video tekið upp 2002. Flug á Selfossflugvelli og á Eyrarbakkaflugvelli.


Re: Næstum því gullmolar - Nokkur eldri vídeó

Póstað: 25. Sep. 2014 21:08:26
eftir Böðvar
Takk fyrir þetta tökumenn og klipparar, virkilega gaman að sjá þessar lifandi myndir.

Re: Næstum því gullmolar - Nokkur eldri vídeó

Póstað: 13. Okt. 2019 15:45:38
eftir maggikri