Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1476
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Árni H »

[quote=Sverrir]Við reynum að forðast nauðlendingar utan brautar ;)

120x10 sú langa og þverbrautin verður 100x10.[/quote]
Mmmm... flott... ;)

Passamynd
maggikri
Póstar: 4476
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir maggikri »

Eins og Sverrir sagði þá stendur til að gera grasbraut í framhaldi af 120 metra malbiksbrautinnni, þannig að heildarbrautarlengd gæti orðið ca 220 metrar malbik og gras í bland. Spurning hvort það verður á þessu ári eða á næsta, þetta eru skuggalegar (peninga)tölur í svona flugvallarframkvæmdum. Þetta verður glæsilegt svæði.

Bætti við Videoi frá framkvæmdunum í dagbók flugvallargerðarinnar.
kv
MK

Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Ingþór »

Þessi völlur lofar mjög góðu! hafið þið hugsað eitthvað um þyrlumenn í framkvæmdum? svo þeir verði ekki fyrir flugvélum.
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10718
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Hreint út sagt þá fæ ég ekki séð að það verði neitt vandamál með þá.

En það verður erfitt að toppa gamla góða þyrlupallinn ;)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Agust
Póstar: 2977
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Agust »

Er þyrlupallurinn þar sem brautirnar skerast, eins og á Hamarnesi?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10718
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Nei það er hringurinn með hvitu H, vinstra megin við brautarmótin.
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
maggikri
Póstar: 4476
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir maggikri »

Ingþór ertu með einhverjar hugmyndir varðandi þyrlusvæði þarna? Þú verður að kíkja á okkur fljótlega á nýja svæðið. Það á auðvitað að hugsa fyrir því þegar flugvellir eru hannaðir. Við verðum að hugsa fyrir því. Fer í það á eftir. Takk fyrir ábendinguna.

kv
MK

Passamynd
Birgir
Póstar: 74
Skráður: 4. Apr. 2005 20:52:21

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Birgir »

Þetta lítur vel út Sverrir, flugvöllur við tjörn.
Hvenær eru áætluð verklok ?
"If a Swiss banker jumps off a cliff, follow him....there's likely money in it."

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10718
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Búið að hugsa fyrir því Maggi :)

Flugvöllur við flotflugvöll Biggi :D

Verklok fyrsta áfanga er áætluð seinnihluta ágústmánaðar.
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
NonniNýji
Póstar: 12
Skráður: 22. Jún. 2009 12:12:36

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir NonniNýji »

Þetta er frábært svæði hlakka til að sjá það fullgert..... til hamingju strákar mínir :D
kv Nonni Nýji

Svara