Hrafninn flaug...

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hrafninn flaug...

Póstur eftir Björn G Leifsson »

í gær.

Magnað verkfæri.
Vindurinn var 7-10 m/s í hviðum en við gátum ekki á okkur setið legur.
Vélin var eins og draumur, engir dyntir og eina sem á sá eftir fimm ferðir var einn brotinn spaði.

Hér er skýrsla sem sett var saman fyrir félagana á Pitsbros.com
Set inn myndir á eftir.

Event: Maiden of our first foamy
Design: 3D-Foamy drawings
Primary Inspiration (for setup): John Banks
Main material: Red Depron 6mm
Motor: AXI 2208/34
Prop: 10x4.7 GWS
Thrust setting: 0 deg Down, 1deg Right
ESC: Jeti 08
Battery: Kokam 3s1p 1500
Servos: GWS pico+BB
Links: Pull-pull on rudder; CF rods for other links
Rx: JR R-700 with casing
Weight: 415grams/14.6oz. RTF

Conditions: Gusting wind 5 – 20 mph (!)
Maiden pilot: Hjörtur
Flights today: Hjörtur 3 flights, Björn 2 flights
Damage: 1 broken prop.
Flight characteristics: Extremely(!) satisfying. Very stable, Hover ½ throttle, No bad habits so far, Unlimited vertical
Fun factor: 12/10 !
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hrafninn flaug...

Póstur eftir Sverrir »

Til hamingju :)

Sjá má smá vídeóbút af vélinni hér.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hrafninn flaug...

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Mynd

Mynd
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Hrafninn flaug...

Póstur eftir Ingþór »

Þetta er mjög glæsileg vél! til hamingju með hana
Frábært að vita að það sé hægt að fljúga henni í smá golu, ætti að vera hægt að nota þetta á íslandi líka :D
Getur þú giskað á kostnað og tíma við smíðar?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hrafninn flaug...

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Látum okkur sjá...

Við Biggi keyptum sitthvort Adrenaline 3D kittið með öllu tilheyrandi og hann er búinn að setja sína saman. Sú rauða okkar er mjög svipuð en okkar Adrenaline verður tilbúin í næstu viku. Þá verðum við með tvær!

Ef þú pantar bókstaflega allt (!) sem þarf frá www.abellrc.com þá lítur listinn út svona:

1 Adrenaline 3D kit , landing gear, graphics $79,85
1 Axi 2212/34 mótor $79,90
1 Radial mount set for Axi 22 series brushless motors $22,90
3 11 x 4,7 APC slow flyer prop $9,60
1 Jeti Advance 18 amp brushless controller $69,00
2 Kokam 3 cell 11,1V 1500mah batterí $79,90
1 Foam safe super gold CA $9,75
1 Insta cure plus gap filling CA $6,75
1 Insta set accelerator $3,75
1 Quick-cure 5 min epoxy $8,25
1 JB weld $4,95
4 Hitec HS-55 micro servos $73,96
2 6´´ extension connectors $7,00
2 12´´ extension connectors $7,00
1 Deans ultra plug connectors pair (tengi f. batteríið) $3,00
1 3M hook and looop (franskur rennilás) $3,50
1 1/8 inch shrink tubing $1,00
Samtals $470,06


Geri ráð fyrir að maður vilji hafa tvö batterí og nokkra varaproppa.
Svo verður maður að eiga fullkomið hleðslutæki. Abellrc selur "Li-Poly Smart charger 2500"á 55$.
(Best að taka fyrir hleðslumálin í öðrum spjallþræði. Þau verður maður bókstaflega að hafa á hreinu.)

Það er auðvitað hægt að koma sér í gang með "Foamy" fyrir mun minni pening en þetta eru eðalgræjur og þessar vélar eru líka nógu stórar fyrir utanhúsbrúk og eru meiri háttar æfing að fljúga.
Svo ef maður mölvar frauðplastið þá kostar nýtt bara um það bil $35 og maður endurnýtir yfirleitt hitt dótið. Minni brot er ekkert mál að gera við með hraðlími.

Ef einhver hefur áhuga á að koma sér upp svona vél þá er bara að hafa samband. Óþarfi að finna upp hjólið... eins, ef þið ætlið að panta frá abellrc þá hafið líka samband um smá ráðleggingar.

Kveðja, Björn
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara