Tungubakkar - 28.júlí 2012 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tungubakkar - 28.júlí 2012 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Sverrir »

Hin árlega stríðsfuglaflugkoma Einars Páls var haldin á Tungubökkum í blíðskaparveðri í dag. Stríðsfuglar af öllum stærðum og gerðum fóru í loftið og skemmtu viðstöddum.

Suðurnesjamenn, Vestfirðingar, Norðlendingar og að sjálfsögðu Þytsmenn fjölmenntu á samkomuna og var um nóg að ræða þegar ekki var verið að þeysast um loftin blá!

Engin óhöpp urðu og allir fóru glaðir heim! :)

Hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafninu.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Ætli það hafi náðst mynd af henni!?
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Tungubakkar - 28.júlí 2012 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Gauinn »

Þetta var hreint frábær dagur, félagsskapurinn eins og vant er, stórfínn, og bara gaman.
Fallegar vélar um allt, og svo fengum við smá krydd af stærri vélum, ma. listflug.
Myndir frá mér tínast svo smá saman inn.
Takk kærlega fyrir mig, skemmtilegt framtak.
Vöfflur og heimilislegar veitingar :p
Mynd
Því miður er ég svo óglöggur á mannanöfn, og rétt að byrja í fluginu, þannig að þið verðið að láta þetta að ykkur líka, eða leiðrétta, bæði mannanöfn og flugvélaheiti.
Guðni er þó þarna með tvíþekjuna sína og þessi í forgrunninum þorði ekki á loft, skalf af hræðslu í öðrum vængnum.
Jú auðvitað er þarna Gísli málari.

Mynd

Það þurfa ekki allar myndir að sýna raunveruleikann, var að leika mér með 8mm. linsu.
Sjáið hvað flugskýlið brosir skemmtilega.

Mynd

Þarna er ýmislegt til :p
Það er ekki víst að allir verði ánægðir með myndir sem gerðar eru með þessari linsu ( 8mm) Þetta er nefnilega algjörlega handvirkt dót, enginn fókus eða neitt, það sem meira er, ruglar í hugbúnaði vélarinnar.
Þess vegna er hún svona spennandi.



Mynd


???

Mynd


Bara næst í röðinni





Mynd

Tignarlegt, maður lifandi !



Mynd

Margir, margir vængir.


Mynd

Já, ég veit, ég er þarna líka, með svona víða linsu verður maður að passa á sér tærnar, nenni ekki að laga þetta, ég lít ekkert svo illa út, svona skugginn.







Mynd


Þessa hefði ég viljað sjá fljúga ;)

Eins og þið sjáið er jörðin hnöttótt séð úr Mosó.
En svona í alvöru talað þá er linsan skekkt í jöðrum, og í fjarlægð, þarna er td. vélin nokkuð rétt, en efri brún verður alltaf viðkvæm, hægt að laga í Bridge, hef ekki enn nennt að standa í því.


Mynd

Jú, enn meir af vængjum.

Mynd

Hættur þessari linsuvitleysu, þessi er tekin á 16-35 mm. f2,8
Fallegt veður, og flugflotinn.



Mynd

Endurtek, gaman hefði verið að sjá þessa á lofti.


Mynd

Ég er auðvitað svo ókunnur þessu, en mér sýndist "málarinn" fljúga þremur af hverjum fjórum sem á loft fór, og fórst það snilldarvel.


Mynd

Ætlaði að "skera" flugvélina úr myndinni, hætti við, veðrið og skýjafarið sérstakt, svo tært.


Mynd


Sverrir og Einar? Þessi vél fór nokkrum sinnum í loftið.
Ég er svolítið ánægður með þessa tilraun mína, þe. gat skapað "móment" með réttum hraða, sjáið hendina sem snýr spaðanum.


Mynd


Notið veðurblíðunnar.

Mynd


Lúðvík og Birgitta komu við úr ferðalaginu sínu, það var skemmtilegt.





Mynd


Mynd

Maður getur ruglast á að telja alla þessa vængi.


Mynd

Hættur! Afgangurinn fór í að taka myndir af skýjafarinu og veðrinu, með pínulitlar flugvélar.


Þessi mynd úr safninu hans Sverris hér fyrir ofan, finnst mér verulega skemmtileg, falleg mynd, vel gerð af fallegri vél.
Mynd
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Tungubakkar - 28.júlí 2012 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Eg þakka öllum sem komu og gerðu þessa samkomu svo goða sem raun bar vitni. serstakar þakkir fa Patronarnir og norðamenn nu ekki ma gleyma suðurnesjamönnum.
Vonandi verður næsta "warbird" flugkoma að ari stærri og magnaðri, hafið bestu þakkir kæru felagar
Kv
Einar Pall 8977676
Passamynd
BSB-butterfly
Póstar: 7
Skráður: 18. Jún. 2012 20:07:12

Re: Tungubakkar - 28.júlí 2012 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir BSB-butterfly »

Nokkrar myndir frá deginum :)

Mynd Mynd Mynd Mynd
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Klappstýran :)
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Tungubakkar - 28.júlí 2012 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Spitfire »

Best að skjóta inn nokkrum myndum á hraðferð, enda nóg að gera hjá sveitapúkum í kaupstaðaferð :P Þakka kærlega fyrir frábæran dag í skemmtilegum félagsskap.

Séð yfir flugvélastæðið:
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Litli og stóri Cub:
Mynd

Nýjasta tækni og vísindi:
Mynd

Vöfflurnar runnu ljúflega niður:
Mynd

Mynd

Einar að smyrja inn flottri skalalendingu:
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Tökum okkur vel út saman ekki satt?
Mynd
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Guðni
Póstar: 354
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Tungubakkar - 28.júlí 2012 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Guðni »



If it's working...don't fix it...
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tungubakkar - 28.júlí 2012 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Sverrir »

Flottur!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Tungubakkar - 28.júlí 2012 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Patróni »

Þetta hefur verið frábær samkoma kæru félagar,naga á mér handarbakið(Handarkrikan sem einhver sagði) að hafa ekki mætt,því þarna hefði ég verið í essinu mínu að sjá og skoða svona flotta stríðsfugla sem að eru og hafa alltaf verið mitt aðal áhugamál í fluginu og þó er nú bót í máli að vér smiðjumenn að Westan höfðum fulltrúa þarna ekki þá einn heldur þrjá, enn einhver sagði að fjöldskyldan verður stundum að ganga fyrir og varð svo úr hjá mér þessa helgina,þetta hefur verið bara skemmtilegt og vona og segi það sama og í fyrra með takmörkuðu loforði"Mæti garenterað á næsta stríðsfuglamót".
Kv Gísli Sverris.
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Tungubakkar - 28.júlí 2012 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir einarak »

Takk fyrir daginn, bara gaman!
Flott video, takk fyrir það Guðni. Það er gaman að eiga þetta á "teipi". Og meira að segja eitt roll þarna á 2:50.
Passamynd
Guðni
Póstar: 354
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Tungubakkar - 28.júlí 2012 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstur eftir Guðni »

Takk sömuleiðis..fleiri myndir..:)
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Kv. Guðni Sig.
If it's working...don't fix it...
Svara