HET Tucano

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: HET Tucano

Póstur eftir Sverrir »

Fann þennan upp á Stórhöfða í morgun...

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: HET Tucano

Póstur eftir Agust »

[quote=Sverrir]Fann þennan upp á Stórhöfða í morgun...[/quote]
Ertu búinn að auglýsa fundinn í "Tapað-Fundið" í Fréttablaðinu?

Hvað ætli sé í kassanum? Það er kanski óviðeigandi að athuga það fyrr en réttur eigandi finnst.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: HET Tucano

Póstur eftir Sverrir »

Ég mun bara gera ráð fyrir að ég eigi hann þar sem hann fannst á mínu nafni ;)
Í kassanum mun vera eitthvað sem ég hreinlega „neyddist“ til að versla mér hjá SMC :D
T.d. eru þessir hlutir í kassanum :cool:

Mynd

Sjáum til hvað skilar sér upp á borð í kvöld.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: HET Tucano

Póstur eftir HjorturG »

heyrðu, er þetta eitthvað skemmtó? Ég er að leita mér að kitti fyrir Saito 1.00, fellur þessi vél í þann kassa??
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: HET Tucano

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Ég veit,,, þetta er flugvél :D

Er þetta nokkuð Tucano?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: HET Tucano

Póstur eftir Sverrir »

Því miður Hjörtur en Björn vinnur aðra lotu Giskarans ;)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: HET Tucano

Póstur eftir HjorturG »

Oooh Tucano... prump :P
Passamynd
Birgir
Póstar: 74
Skráður: 4. Apr. 2005 20:52:21

Re: HET Tucano

Póstur eftir Birgir »

Hjörtur,,, Prump... ekki segja svona, skamm, skamm,, ehe


Flott hjá Birni að þekkja módelið svona á fyrstu sýn..

Bara til hamingju með nýja flugmódelið Sverrir, þetta er flott módel man....

Kannski fáum við sýnikennslu hvernig setja á saman ,, eins og frá Guðjóni á Grísará.......

Ég bíð spenntur..... Biggi :) :) :) :) :)
"If a Swiss banker jumps off a cliff, follow him....there's likely money in it."
Passamynd
Guðni
Póstar: 354
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: HET Tucano

Póstur eftir Guðni »

Hello ...Ég er sammála Bigga þetta er cool vél...vona bara að þetta sé ekki rafmagn:l
En samt flott vél og hvað er hún stór...
Uss...Þessir kallar eru alltaf með eitthvað nýtt í pokahorninu...:;
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: HET Tucano

Póstur eftir Sverrir »

Það er aldrei að vita Biggi minn, aldrei að vita ;)
Leiðist að hryggja þig Guðni minn en hún verður með rafmagnsmótor, vænghafið er 100 cm.
Icelandic Volcano Yeti
Svara