Flughermar

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flughermar

Póstur eftir Sverrir »

Má ekki bjóða þér að skrá þig, nóg pláss ;)

Kv. Sverrir
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Flughermar

Póstur eftir ErlingJ »

Jæja ég fékk lánaðan G2, svínvirkar og það að þurfa ekki að hlaða rafhlöðurnar í hvert skipti sem maður ætlar að nota tölvuna er bara lúxus :).
En grafíkin er öruglega betri í hinum hermunum en þeir eru ekki með fjarsteringu sem fylgir með eins og G2,
bara snild
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Flughermar

Póstur eftir Ingþór »

fullhleðsla á mínu 500 mah batteríi á futaba digital sýringu dugar í svona 50 tíma í simmanum, maður teku modullinn úr og þá eyðir hún ekki neinu rafmagnií að senda signalin út, ég held að jr og nýrri futaba styringar hætti að senda bara um leið og maður stingur ínhverju í buddybox portið
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flughermar

Póstur eftir Agust »

Sæll Pétur

Hjörtur Geir hefur svarað þessu vel fyrir mig.

Ég rakst á Model Airplane News, Maí 2005 í Cancún / Mexicó á sunnudaginn var. Þar var grein um AFPD, svo ég freistaðist til að kaupa blaðið. Ég freistaðist líka áðan til að afrita þessa grein. Ef einhver vill stelast til að lesa greinina sem kallast
"Desktop aviation at its best ", þá má finna hana hér:

http://brunnur.rt.is/ahb/pdf/AFPD----MAN-May-05.pdf

Bestu kveðjur

Ágúst
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Flughermar

Póstur eftir Þórir T »

Sælir
Hvernig er það, er einhver sem hefur reynslu af því með G3, hvort gangi viðbæturnar fyrir G2 í G3?

MBK
Tóti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flughermar

Póstur eftir Sverrir »

Great Planes eru með fínan þekkingarbrunn (e.knowledge base) á síðunni hjá sér, http://www.gpsoftware.com/kb.htm

Þar segir

[quote=Great Planes Knowledge Base]The RealFlight Generation 3 software is completely compatible with all Add-Ons disks. When used in conjunction with the RealFlight Generation 3 software, the Add-Ons disks offer the same flexibility, options and enhancements found on G3: high-resolution graphics, moving control surfaces, improved RealPhysics 3D and more![/quote]
Takk fyrir lánið Ágúst þetta var áhugaverð lesning. :) Gaman að sjá að MAN eru byrjaðir að nota liti meira í blaðinu.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Flughermar

Póstur eftir Gaui K »

Já það gæti verið gaman að komast yfir AFP Deluxe en hvað þarf tölvan að vera til að þetta virki 100%? Eru menn nokkuð að selja þettta notað?
Svara