Arnarvöllur - 16.júlí 2013 - Miðjúlí flugkoma Gunnars

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 16.júlí 2013 - Miðjúlí flugkoma Gunnars

Póstur eftir Sverrir »

Það var múgur og margmenni á Arnarvelli í kvöld og greinilegt að flugþorstinn er orðinn mikill eftir vætutíðina síðustu misseri. Vætan lét sig þó ekki vanta í kvöld og litu nokkrir dropar inn annað slagið. Harðjaxlarnir létu það þó ekki á sig fá og flugu bara á milli stærstu dropanna!

Gunni mætti með 50% Cub í sín fyrstu flug á Arnarvelli og var greinilegt að henni leið vel á heimavellinum. Katan fór líka í sitt fyrsta flugtog á Arnarvelli og leist líka bara svona ljómandi vel á, bara verst hvað það var lágskýjað á köflum og lítið um uppstreymi.

Þó nokkuð margir aðilar voru með myndavélar á svæðinu og við eigum eflaust eftir að fá að njóta mynda frá þeim á næstunni!

Takk kærlega fyrir kvöldið allir þeir sem mættu, aldrei að vita nema Gunni slái aftur upp viðlíka flugkomu!!!

Það er svo hægt að sjá fleiri myndir í myndasafni FMS.

Lúlli og Ingólfur í gangsetningu.
Mynd

Steini og Árni að pússla Kötu saman.
Mynd

Kaffisopinn var ljúfur.
Mynd

Mynd

Lúlli frumflaug Texan fyrir Gaujann.
Mynd

Það gekk vel þangað til í lokin að mótorinn drap á sér.
Mynd

En allt endaði þetta vel og Lúlli náði inn á braut.
Mynd

Nóg var af vélum.
Mynd

Lúlli og appelsínan á leið upp.
Mynd

Mynd

Okkar maður einbeittur á svip!
Mynd

Toglestin að leggja af stað.
Mynd

Mynd

Neðra byrði skýjanna fannst von bráðar.
Mynd

Samflug.
Mynd

Kata á leið til lendingar.
Mynd

Mynd

Bombs away!
Mynd

Sá bleiki á leið niður.
Mynd

Gunni og Cub í góðum gír.
Mynd

Mynd

Pétur Hjálmars á leið upp til Gunna.
Mynd

Cub samflug.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðni
Póstar: 354
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Arnarvöllur - 16.júlí 2013 - Miðjúlí flugkoma Gunnars

Póstur eftir Guðni »

Allar vélar á svæðinu magnaðar...og þá sérstaklega Cubbinn hans Gunna...:)
Set inn nokkrar myndir og jafnvel meira seinna..:)

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd


Kv. Guðni Sig.
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Arnarvöllur - 16.júlí 2013 - Miðjúlí flugkoma Gunnars

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Agætis flugkvöld a Arnarvelli, gleði og anægja þott kuldinn og bleytan hafi verið að striða mannskapnum.
Takk fyrir agætis kvöld
kv
Einar Pall

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Arnarvöllur - 16.júlí 2013 - Miðjúlí flugkoma Gunnars

Póstur eftir Gauinn »

Ég þakka fyrir samveruna, þetta var skemmtilegt, þrátt fyrir kuldann.
Sérstaklega fyrir mig, þar sem ég sá Texaninn minn á lofti, þó ég hafi komið með hann, fyrir áeggjann Lúlla, þá bjóst ég nú einhvern veginn ekki við að sjá hann á lofti, orðinn rótgróið heimilsskraut.
Yessssss! Hann var bara svona ljómandi fínn, eins og allar vélar sem þarna flugu.
Skemmtilega virðulegur Cup inn hanns Gunars.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Arnarvöllur - 16.júlí 2013 - Miðjúlí flugkoma Gunnars

Póstur eftir Agust »

Ég tek eftir að þarna eru margir í vélsleðagöllum eða vetrarúlpum á heitasta tímabili ársins, miðjum júlí. Er þetta eðlilegt?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Arnarvöllur - 16.júlí 2013 - Miðjúlí flugkoma Gunnars

Póstur eftir Árni H »

Lítur vel út - vid búum nú nú bara á Íslandi og gallinn fer yfirleitt med manni à völlinn til öryggis :-)
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Arnarvöllur - 16.júlí 2013 - Miðjúlí flugkoma Gunnars

Póstur eftir Haraldur »

[quote=Agust]Ég tek eftir að þarna eru margir í vélsleðagöllum eða vetrarúlpum á heitasta tímabili ársins, miðjum júlí. Er þetta eðlilegt?[/quote]

Nei, en í gær var það nauðsynlegt.
Passamynd
maggikri
Póstar: 5626
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 16.júlí 2013 - Miðjúlí flugkoma Gunnars

Póstur eftir maggikri »

Thad ma ekki lita af ykkur ta er buid ad sla upp flugkomu.
Kvedja ur sol og 40 stiga hita a Spani og ekki islenskt lyklabord.
Bleyta hvad allavega flottar myndir!
MK
Passamynd
Gaui
Póstar: 3643
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Arnarvöllur - 16.júlí 2013 - Miðjúlí flugkoma Gunnars

Póstur eftir Gaui »

Maggi -- þú bara skiptir um lyklaborð með hugbúnaðinum og leitar svo að íslensku lyklunum!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Arnarvöllur - 16.júlí 2013 - Miðjúlí flugkoma Gunnars

Póstur eftir einarak »

Hún er flott, extran hans Gústa
Mynd
Svara