Melgerðismelar - 10.ágúst 2013 - Flugkoma FMFA

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2013 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Árni H »

Ja, maður veit nú ekki hvers konar ósóma kann að bregða fyrir í því... :D
Passamynd
Steinþór
Póstar: 199
Skráður: 25. Mar. 2010 23:11:51

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2013 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Steinþór »

Takk fyrir skemmtilegt mót og flott myndband
kv Steini litli málari
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2013 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Spitfire »

[quote=Árni H]Ja, maður veit nú ekki hvers konar ósóma kann að bregða fyrir í því... :D[/quote]

Hjálpi oss allir heilagir, það má sjá auglýsingar um áfengi bregða fyrir, andvökunætur framundan hjá hinu pólitíska rétthugsunarráðuneyti, veit ekki á gott.......
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Böðvar
Póstar: 475
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2013 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Böðvar »

Takk fyrir Árni að koma með svona flotta kvikmynd, góð myndgæði og græjan virkar greinileg vel. Var eins mikið á Melgerðismelum eins og hægt var án þess að vera þar.
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2013 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Messarinn »

Flott myndband Árni og takk fyrir allir
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2013 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2013 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Sverrir »

Það er allt að verða vitlaust á heimilum landsmanna, annað kvöldið í röð lokar RÚV fréttunum með flugmódelum, byrjar á 25 mínútu!

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2013 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Jónas J »

[quote=Sverrir]Það er allt að verða vitlaust á heimilum landsmanna, annað kvöldið í röð lokar RÚV fréttunum með flugmódelum, byrjar á 25 mínútu![/quote]

Þetta er líka þetta fínasta sjónvarpsefni :) Þetta er mikið skemmtilegra en að horfa á einhverja lækjarsprænu eins og er svo oft í lok frétta.

Kannski eru landsmenn að fá meiri áhuga á þessu sporti ? Þeir hjá sjónvarpinu allavega ;)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2013 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Haraldur »

Já það greinilega borgar sig að auglýsa með myndum af ýmsum módelum á plakkötum.
Næsta ár þá verða bara myndir af "berum" konum klofvega á módelum. :)
Svara