Vindhraði

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Vindhraði

Póstur eftir Ingþór »

jámm, well, það fer bara eftir því hvað maður hefur gaman af og hæfni flugmanns, en vélarnar þola all nokkurn vind, það er spurnig frekar um 'stöðuleika' vindsins, og skóbúnað flugmanns.


ertu ekki allir félagsmenn með lykla af hliðinu? ef ekki þá bara tala við Sverri er það ekki?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11429
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vindhraði

Póstur eftir Sverrir »

Sigurpáll er nýjasti meðlimur félagsins og á þessari tækniöld þá var gengið frá félagsgjöldum og slíkum
formsatriðum í gegnum netið, alveg hreint ótrúlegt þetta Internet ;) Annars geri ég ráð fyrir að skipt verði
um lás á hliðinu um eða eftir mánaðarmótin apríl/maí.

Sigurpáll þú getur litið upp í MódelExpress milli 20-22 í kvöld eða á miðvikudaginn, það er nokkurn veginn
100% að ef búðin er opin þá er ég staddur þar að gera eitthvað af mér.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Vindhraði

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Þumalfingursregla: Létt/lítil vél þolir lítinn vind, þyngri/stærri vél þolir meiri vind. Svo er bara hversu góður þú ert orðinn.

Mjög skemmtilegt og gagnlegt er að stilla flugherminn á svolítinn vind og leika sér líka með breyturnar sem stýra breytileika í stefnu og hraða vindsins.

Eiginlega ætti maður alltaf að hafa að minnsta kosti einhvern vind, helst breytilegan þegar maður er að þjálfa sig í herminum.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Vindhraði

Póstur eftir Ingþór »

sjómílur á klukkusund (knots) í metra á sekúndu
http://www.google.com/search?hl=is&q=12+knots+in+m%2Fs

landmílur á klukkustund (mph) í metra á sekúndu
http://www.google.com/search?hl=is&q=12+mph+in+m%2Fs


google er fjör


er ekki búinn að finna oz/in í kg/cm converter :(, ábendingar um slíkt eru vel þeignar
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11429
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vindhraði

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Ingþór]google er fjör

er ekki búinn að finna oz/in í kg/cm converter :(, ábendingar um slíkt eru vel þeignar[/quote]
Já google er fjör :D

oz/in í kg/cm > http://www.google.com/search?hl=is&q=12 ... =Leita&lr=
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Vindhraði

Póstur eftir Ingþór »

[quote=Sverrir][quote=Ingþór]google er fjör

er ekki búinn að finna oz/in í kg/cm converter :(, ábendingar um slíkt eru vel þeignar[/quote]
Já google er fjör :D

oz/in í kg/cm > http://www.google.com/search?hl=is&q=12 ... =Leita&lr=[/quote]
hmmm, já það er einmitt málið, futaba 3001 servóið er gefið upp sem 44 oz/in eða 3.2 kg/cm, en google reiknar 44 oz/in sem 0.49 kg/cm
http://www.google.com/search?hl=is&q=44 ... in+kg%2Fcm
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11429
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vindhraði

Póstur eftir Sverrir »

Þetta er alveg rétt hjá Google ;) en þeir sleppa greinilega að nota in og cm í þessu og það virkar ekki fyrir okkur :)

Það er til freeware sem sér um alla þessa útreikninga ef minnið svíkur mig ekki, skoðaðu þessa grein á gamla vefnum > http://frettavefur.net/Old/greinar/convert/convert.html
Icelandic Volcano Yeti
Svara