Síða 1 af 1

Re: Tungubakkar - 26.júlí 2014 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstað: 26. Júl. 2014 21:22:25
eftir Sverrir
Frábær dagur í sól og smá golu að baki á Tungubökkum. Talsvert var flogið, drukkið af kaffi og spjallað og ófá tilþrif sáust í himinhvolfinu. Stríðsfuglar af öllum stærðum og gerðum voru á svæðinu og skemmtu menn sér konunglega hvort heldur við flugtilþrif ellegar kaffihellingar.

Hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafninu.

Gunni MX Mustang klikkar ekki.
Mynd

Mynd

Nokkrir ljósfangarar voru á staðnum.
Mynd

Focke Wulf er alltaf rennileg.
Mynd

Mynd

Kaffihornið
Mynd

Árni og Steini tóku skrens á Pup.
Mynd

Mynd

Þessi frumflaug í lok dags.
Mynd

Þessi frumflaug líka í lok dags.
Mynd

Mynd

Þeir virðast vera að skemmta sér OF vel...
Mynd

Re: Tungubakkar - 26.júlí 2014 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstað: 26. Júl. 2014 21:29:45
eftir sveinbjorn
Smá vídíó frá Stríðs fugla komunni. (Já oft var erfitt að sjá á skjainn með flugvélar á lofti!). Enn eitt stórkostlegt framtak hjá Einari Páli.


Re: Tungubakkar - 26.júlí 2014 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstað: 26. Júl. 2014 22:54:49
eftir Flugvelapabbi
Nokkrar myndir fra deginum.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

HJOLIÐ
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Tungubakkar - 26.júlí 2014 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstað: 27. Júl. 2014 21:23:27
eftir lulli
Þetta eru alltaf jafn flottir hittingar þarna,,uppfrá'' það er ekki spurning!
Verst þó að hafa ekki getað verið á stað...
Til lukku með flottann dag og vel heppnuð frumflug x2.
Kv. Lúlli.

Re: Tungubakkar - 26.júlí 2014 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstað: 28. Júl. 2014 15:02:17
eftir Gauinn
Margir vængir og aðal "vængjahöfðinginn2 Mynd

Það var sko gaman!
Mynd

Allt að gerast, veðrið æði og mikið af dóti.
Mynd

Mynd

Það mætti halda að það væri komið stríð?

Mynd

Smásaga. 1. kafli.
Aleilis fínt.

Mynd

Þetta flotta aðflug.

Mynd

Það held ég nú.

Mynd

Æi!

Mynd

Fleirri kíktu í grassvörðin.

Mynd

Tveir mjög góðir.

Mynd

Það er enginn óhultur.

Mynd

jú, jú, það skeður allt þarna uppi.

Mynd
Mynd
Ég vona að mér sé fyrirgefið, en sumir eru bara svo freistandi myndefni.
Mynd
Mynd

Re: Tungubakkar - 26.júlí 2014 - Stríðsfuglaflugkoma EPE

Póstað: 19. Jan. 2015 22:52:49
eftir Sverrir